Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Qupperneq 45

Fálkinn - 18.12.1942, Qupperneq 45
78. kvak, 80. lyftiefni, 81. súrefni, Lárjelt. Skýring. 1. jólalestur, 16. nijólk, 17. forn gjaldeyrir,18. landræma, j)f., 19. tveir eins, 21. ólireinkir, 23. skepna, 24. bólga, 25. fornafn, 26. hreyfing, 28. blástur, 30. mann, 31. lötur, 33. ferðast, 34. viður, 36. lagið, 38. vatnagróður, 39. mannsnafn, þf., 41. 'mælikvarði, 43. lyngs, 45. oddi, 47. hikandi, 48. gagns, 49. líkamshluti, 51. læsinga, 53. kollu, 55. dulnefni, 56. limur, 58. volgur, 59. vendi, 61.. heygingarending, 62. eyðing, 63. refsið, 64. lag, þl'., 65. þraut, 66. tónn, 67. gælunafn, 68. mann, þf., 69. úrgangur, 71 þef, 72. tveir eins, 73. athöfn, 75. drepir, 77. símamál, 78. stúlka, 79. grettir, 82. tónverk, 84. eyja á ófriðarsvæðinu, þf., 86. hlettir, 88. fylgifiskar, 90. hríð, 91. tágar, 93. framtal, 95. fjármuni, 96. temja, 98. rólegur, 100. stefna, 101. ungviði, 102. tveir samhljóðar, 103. gangur, 105. atviksorð, 107. vöru- merki, 109. samtenging, 110. þyngi, 111. brást, 113. blik, 115. læknir. Lóðrjeti. Skýring. 1. bænadagurinn, 2. öðlast, 3. skyldmenni, 4. óþrif, 5. skepna, 6. leiðsla, 7. dönsk eyja, 8. þytur, 9. titill, 10. titill, 11. kvenmannsnafn, 12. garnir, 13. mannsnafn, 14. fjelags- skammstöfun, 15. kynning, 20. goð, 22. fugl, 24. gamaldags handvinna. 25. lirörnun, 27. sjaldgæft, 29. ípanna, 30. ósjállræði, 32. dýr, 34. trjáteg- und, 35. óskemmdur, 36. íláti, 37. synja, 40. bis, 42. atkvæðagreiðsla, 44. lireyfingu, 46. land i Asíu, 48. itinýflin. 50. stillir til, 52. menn, 54. sjóngler, 55. tákn, 57. halli, 59. fella, 60. l'iskur, 62. gæfa, 67. öfgar, 70. fýsn, 73. hvíldist, 74. vatnadýr, 75. samgöngubótin, 76. borg í Ameríku, 83. ólireinkar, 85. drykkinn, 86. efni 87. röð, 89. cldstæði, 92. heiðarleg (danskt), 94. bitur, 97. gömul bók, 99. rógur,101. heigull, 104. annríki, 105. latnesk kveðja, 106. málmur, 108. korn 110, sagnmynd, 111. titill, 112. fjelagsskamstöfun, 114. goð. LAUSN KRQSSGATU NR.437 Lárjett. Ráðning. 1. sakna, 5. úrtak, 10. fýian, 12 Hákon, 14. ranar, 15. Ægi. 17. kisan, 19. ali, 20. armæðan, 23. núa, 24. tank, 26. ættar, 27. í'iðu, 28. ai •gar, 30. aur, 31. banað, 32. amen, 34. fan g, 35. frekir, 36. sargai r, 38. slit. 40. utar, 42. óskin, 44. sjö, 46. a lása, 48. ská, 49. maura, 51. Aron, 52. tál, 53. söngvin, 55. óða, 56. : ilist. 58. aga, 59. auðir, 61. i uiker, 63. örfun, 64. nefna, 65. ostai Lóðrjett. Ráðning. 1 . sýni ingarskálinn, 2. ali a, 3. 1. :ara. 4. N N, i 6. H. H„ 7. ták n, 8. ak :i 9. kosningaráróður, 10. falar, 11. ágæt- ur, 13. nauða, 14. ratar, 15. æmta, 16. iðar, 18. nauði, 21. ræ, 22. ar, 25. kamelía, 27. rangala, 29. rekin, 31. barta, 33. nit, 34. fau, 37. hósta, 39. bjuggu, 4,1. hanar, 43. skála, 44. Sana, 45. örva, 47. soðin, 49. mö, 50. a i, 53. stef, 54. nart, 57. ske, 60. UFA, 62. H. X., 63. ös. Er miðstöð verðbrjefaviðskiftanna. MEÐ „ELISE HÖY“. Frh. af bls. 10. Eftir áætlun skipstjóra áttum við að vera komnir upp að austurslrönd Englands næsta morgun. Var nú að dugá eða drepast, því að nú voru aðeins þrír orðnir'eftir af öllu lið- inu. Að morgni liess 24. mars birti upp, en ekkert land sást. Við hjeld- um áfram að sigla og dæla allan daginn og næstu nótt, og altaf var góður byr. En fyrri hluta dags, 25. mars, hittum við togara og spurð- lun hann hvar við værum. „Rjett l'yrir utan Humberfljótið“, svaraði hann. — Eftir tvo tima höfðum við fengið okkur hafnsögumann um borð. Við hringsnerumsl af gleði þegar svo langt var komið, og jeg held að ])á stundina hal'i enginn fundið til þreytu. Og dælan mátti nú eiga sig — við litum bara ekki við henni. Og nú vorum við vissir um, að við gætum orðið afskráðir og fengið að skilja við fúahripið, hana „Iilse Höy“. — En það fór nú ekki svo. Við komum til Grimsby að kvöldi l)ess 25. mars, — fengum þegar í stað fólk um borð úr landi til að ilæla, en sjúklingarnir okkar þrir voru sendir í land á sjúkrahús. Við, sem eftir vorum, kyntum nú vel ofninn í lúgarnum, lil að þurka alt draslið okkar, þvi að enginn hafði gefið sjer tiina til að leggja í ol'n- inn þessa undanförnu löngu daga. Seinast í mars, eftir að sjópróf var um garð gengið, for skipskoðun fram, og var okkur svo skipað að afferma allarr okkar saltfarm. Við reyndum svo að afskrá okkur. Nei, ónei! Eftir siglingalögunum vor- um við skyldir til að losa farminn. Og versl var að við fengum enga peninga greidda, nema aðeins fyrir föl. Xú var öllum fanninum skipað upp, skipið sett i þurkvi og allar koparplötur teknar af þvi utanborðs, skipið j)jetlað frá kili til þilfars og farmurinn tekinn um borð aftur. En liann hafði nú Ijest töluvert, þvi að nokkrum tonnum af honum höfð- uni við dælt fyrir borð. Þegar alt var um garð gengið var kominn 10. mai, en strax inni i höfninni var sú gamla l'arin að leka aftur, en okkur stóð á sama; nú voru hinir veiku komnir um borð aftur og við vorum orðnir sjö eins og áður sjö sterkir menn og sumarið komið. Og þegar næsti áfanginn var á enda gat enginn aftrað því, að við yrðum afskráðir. Og þá var ekki annað elt- ir en að fara heim sem farþegi. Við sigldum frá Grimsby 15. maí og gerðist ekkert sögulegt i ferðinni. Við dældum og dældum og höguð- um seglum eftir vindi, en altaf lak sú gamla. Við komum til Fredriks- havn 25. maí og var okkur nú sagt að fara til Kalmar í Sviþjóð og komum við þangað 10. júní. l>á var sú gamla orðin svo lek að við feng- um menn úr landi til þess að dæla. Skipið var afl'ermt, en nú var farmurinn orðinn ennþá minni en í Grimsby. Siðan var skútan dæmd ósjófær og Svíar keyptu rekaldið. Jeg lolaði sjálfum mjer þvi, að aldrei skyldi jeg stíga fæti mínum, hvorki sein háseti nje skipstjóri, á scglskip framar, bara ekki „tala við seglskip". — En eftir á hefi jeg ofl luigsað með mjer: „Hve mikið hef- ir þú ekki grætt á svona túr?“ I fyrsta lagi hafði jeg nú fengið öll mín rjettindi til þess að geta farið út sem stýrimaður, í öðru lagi liafði jeg lokið við að greiða skuldir þær, sem á mjer hvildu eftir aflok- ið skólanám, þó að ekki fcngi jeg meira en 45 mörk á mánuði. Og svo bafði jeg sannarlega verið í lifsins reynsluskóla, að þvi er sjóinn snert- ir. Nú kunni jeg að gera við og sauma segl, jeg held að varla sje sú skipavinna til, sem jeg ekki kunni. Var jeg nú betur en nokkru sinni undir það búinn að standa á eigin fótum, og fann það vel, að nú gat jeg sagt fyrir um hvaða verk sem var, um borð í skipi, sem tald- ist til minnar siglingagreinar — og eitt enn: leiðbeinl þeim, sem eru ungir og ætla sjer að eiga sitl fram- tíðarstarf á sjónum. Margir sjómenn mundu geta sagt sögu svipaða þessari og ennþá meira. En jeg er kanske einn af þeim fáu, scm hafa lent i svona sjóvolki ferð eftir ferð og komið lieill til lands. Hinir hafa orðið cftir — jjarna úti.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.