Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 32

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 32
EMIL bonnelycke: Jóldkvöld á Járnbrciutími! IÓLIN eru ekki hvíldardagur járn- brautarmannanna, þau eru vöku- tími og ökutími, þeir hafa „stórlest- ir“, sem katiaö er, „mörg hlöss“. Þó feröin frá Frederiksliavn til Aal- horg sje ekki þrekraun fyrir eim- reiðarstjóra, sem ekur hana i einni lotu, þá er það ])ó ekki eins og í gamla daga, þegar maður ók frá Aarhus til Kaupmannahafnar í einu. En hafi vegalendirnar verið styttar síðan, þá hafa kröfurnar til lirað- ans verið auknar. Lestarstjórarnir á diesel-lestunum ljúka víst upp ein- um munni um það, að þeir sjeu látnir aka eins langar ferðir nú og í gamla daga. Einn af eimreiðárstjórunum á lest- unum milli Aalborg og Fredriks- havn, Albertsen gainli, var á því stigi að hann -þagði um, að hann væri að verða þræll taugaveiklunar- innar í sjer. Ástand hans lýsti sjer í því hve liann var orðinn upp- stökkur. Hann liljóp upp á nef sjer af öllu. Hann átti heima i einbýlis- liúsi í Vonarstræti í Frederiks- iiavn, sama húsinu sem hann og Amalia og börnin höfðu átt lieima í árum saman. Nú vorp 'börnin orð- in stór, gift, sum voru í Ameríku. Helmuth var fjarstur honum, alla leið vesur í Seattle, liafði verið þar mörg ár og kom aldrei heim. Þeir sem farnir voru út i buskann gætu eins vel verið dauðir. Maður sjer þá aldrei, sjer aldrei hvernig þeim vegnar. Stundum veit maður ekki einu sinni livort þeir eru lífs. Móð- irin hugsaði til þess með angur- bliðu, live langt væri orðið síðan hún kveikti síðast á jólatrjenu fyrir börnin sín. í þá daga, sem nú voru löngu liðnir hafði það verið mesta gleðistund hennar og Albertsens þegar þau voru að undirbúa jóla- gleðina fyrir börnin. Þá hafði aldrei borið á taugaóstyrk eða hvefsni hjá manninum hennar. Það var blátt á- frahi lygilegt hvað hann hafði kom- ist yfir að gera um jólin: gjafakaup, jólatrjesútveganir, sæg af brjefum og kortum að skrifa, auk allrar vinnunnar á járnbrautinni. í bjarma jólahátíðarinnar, skreytta borðsins og jólatrjesins var líkast og þau yrði börn á ný, bæði tvö. Nú var þetta gjörbreytt og Amalíu fanst liún varla þekkja Albertsen fyrir sama mann. í sama bili og hánn var að setja á sig hálsklútinn og Amalía var að rjetta lionum frakkann hans af snaganum í and- dyrinu, var dyrabjöllunni hringt. —- Hvað er nú að? sagði hann, írekar að liann hrykki við en að hann gerðist önugur og sneri sjer að dyrunum. — Mjer sýndist þú hrökka við, sagði hún. — Það var ekkert. Gættu að liver er að hringjá. Hún lilýddi þvi og opnaði dyrnar fram í ganginn. Það er Halvor Mikkelsen, blikksmiðurinn, með reikning _fyrir viðgerð á ofninum í borðstofunni. — Skritinn tími til að koma með reikning á, nöldraði Albertsen. Þeg- ar hann lieyrði upphæðina glumdi i honum. Níu krónur fyrir að laga beglu á röri. Skárra er það nú verð- ið. Hjá okkur hreinsum við reyk- gangana tvisvar á dag án þess að taka nokkuð fyrir það! — Já, en þjer fáið föst laun fyrir það, sagði Mikkelsen. — Við hinir verðum helst að fá eitthvað fyrir okkar vinnu líka. — Já, það er gott og blessað, svaraði hinn. Jeg hefði átt að laga þetta rör sjálfur, þá liefði jeg spar- að peningana. En jeg ætla að biðja yður að koma ekki með reikninga á þessum tíma dagsins í annað skifti! Þegar blikksmiðurinn var farinn var eitthvað í ólagi með hnappinn. Hann gat ekki látið hann sitja. Am- alía ætlaði að hjálpa honum, en kom þá öfuigu megin að honum. — Hinumegin, urraði hann. - Hinumegin! — Jæja, Albertsen, þú l'ærð víst frí á aðfangadagskvöldið? — Svo—o? nöldraði gamli maður- inn, eins og úti á þekju. — Þú átt aðstýra lest nr. 20 á Þorláksmessu og fara heim með lest nr. 25 frá Áalborg. — Kallarðu það að eiga frí? Jeg er ekki kominn lieim fyr en kl. 9. Og ef okkur seinkar kemst jeg ekki lieim fyr en hálftíu í fyrsta lagi. Svo leit Albertsen alt í einu á kunningja sinn: — Hvaða bjeaðan óþverra reykir þú, maður! Kunninginn leit á Albertsen. Hann hugsaði: En hvað hann er önugur núna. Sje liann altaf í svona skapi ,,Golt kvöld, pabbi. I>etta er Helmuth!“ Loks komst hann í yfirhöfnina. Hann var gramur að komast ekki af stað fyr en á síðustu stúndu. Og liann þaut upp eins og naðra þeg- ar Amalía .ætlaði að kveðja hann mcð kossí, —- Já, já. Það er g'ott, — Heldurðu að þú eigir að aka jólakvöldið? spurði hún varlega og lieldur mæðulega. — Það skal jeg segja þjer þegar jeg hefi sjeð vinnuáætlunína. Stormurinn lamdi hann í framan og lá við að hann svifti af honum einkennishúfunni. Við þetta espað- ist Albertsen. Á leíðinní í vagnskál- ann hugsaði hann: Á nú að eyðí- leggja þessi jól fyrir mjer líka? Kanske jeg eigi að aka lestinni nr. 20, þá er rjett svo að jeg get gleypt í mig matinn áður en jeg fer. Það verður skemtilegt jólakvöld. Inni í lestastjórastofunni sagði einn af yngri lestarstjórunum við liann: út af smámunum þá öfunda jeg hann ekki. Mergurinn málsins var sá, að Al- þertsen var veikur. Honum leið blátt áfram illa — innvortis. Það er af- leitt að veru veikur Qg vita ekki lwað að manni gengtu', hijgsaði hann með sjálfum sjer, Það er alveg eins og að eiga eithvað yofapdi yf- ir sjer, sem ómögulegt er nð verjast —- eitthvað sent læðist aftan að ntanni. Á Þorláksmessu kom Albertsen eins og hann var vanur, til að stýra lcst nr. 20 til Aajborg, Þegar hann steig yfir sporín, ínn í eimreiða- skálann, mætti hann eimreiðameist- aranum. Hann var þungbrýnn. — Gott kvöld, Albertsen. — Gott kvöld, svaraði sá gamli JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 stuttur i spuna og ætlaði að halda áfram. En eimreiðameistarinn stöðv- aði liann. — Mortensen er dáinn. Ha? Er Mortensen dáinn? Mortensen var einn af gömlu eim- reiðarstjórunum á aldur við AI- bertsen. —- Hvenær dó hann? spurði gainli maðurinn. — í morgun. Hann var nýkominn inn á stöðina og liafði gengið frá vjelinni. Þegar hann ætlaði að stíga niður af kolavagninum datt liann niður og var dauður ^— steindauður. — Jæja, sagði Albertsen og varð undarlega innanbrjósts. Hann þagði. — Jeg veit vel, Albertsen, að yð- ur langar til að eiga frí sjálft jóla- kvöldið, en jeg liefi ekki getað rað- að þessu betur niður en jeg hefi gert. — Það er ágætt — það er ágætt, sagði Albertsen viðutan og órór. Hvorki eimreiðameistarinn nje Al- bertsen sjálfur skildu, liversvegna hann var alt í einu orðinn svona eftirgefanlegur, alt í einu. Hann hjelt áfram. Ekki getað rað- að þessu betur niður? Já, en það var ágætt, það var alveg ágætt, það var — —. Dauður? Var Mortensen dauður? Stjettarbróðir hans, jafn- aldri og samverkamaður var ekki framar í lifenda tölu! Hann hafði komið inn með lestina sína, ef til vill eftir erfiða ferð, ljelegt veður, seinkanir og margt ferðafólk, hafði komið eimreiðinni fyrir, stigið nið- ur af kolavagninum og dottið niður steindauður. Ef til vill hafði Mort- ensen verið veikur þó hann starfaði til síðustu stundar. Albertsen nam staðar við eim- reiðina sína, en hann fann að liessi tíðindi höfðu gert honum órótt inn- anbrjósts. Æ, hvernig stendur eig- inlega á þessu, það slær köldum svita út um mig, svona hefir mjer aldrei á æfi minni liðið áður. Larsen, kyndari hans, var uppi í kolavagninum, i samfestingi, með tvistvöðlu í hendinni og húfuna aft- ur á linakka. — Gott kvöld, meistari, sagði bann. Ungu kyndararnir ávörp.uðu jafnan yfirboðara sína sem meist- ara. — Mjer líður illa, Larsen, sagði gamli maðurinn lágt. — Hvað er að — eruð þjer veik- ur? Albertsen leit á klukkuna. — Við verðum að halda af stað núna, við verðum að vera til reiðu, hjelt hann áfram, eirðarlaus. — Ef ])jer eruð veikur þá getið þjer ekki farið, sagði kyndarinn á- kveðinn. — Það eru engin menn til vara um jólin. Við skulum halda áfram, Larsen. Eru ljóskerin í lagi? — Já, meistari. — Gott, þá ökum við. Þeir stigu upp i eimreiðina, sinn hvoru megin. —--------- Hraðlestin þaut fram hjá Kvissel, svo að gamla stöðvarhúsið l.jek á reiðiskjálfi. Albertsen stýrði „stórri lest“, „mörgum hlössum", fólk var að fara í jólaferð og eim- reiðarstjórinn hafði opnað gang- jafnann til fulls til þess að ná fullri ferð pg Jíoma^t h.já seinkun. Þeir pku iindan þrekku ijm hríð — á fullrj ferð. En svq kom brekkan pppað stöðiuni í Tolne. Aílti liapn að sjaka enn meira á gajigjafnani}in, svo að ejjnþrýstingurinn batnaði. Hann kjpti honnm til baka Qg á- fram, —- hraðlestin varð að komast leiðar sinnar, seinknnarlaust. Ef hann gæti haþlið 80 kílórnetra ferð lijá Tolne þá skyhli hann „slá i“ niður að Sindai og fara þar fram- lijá með 100 kílómefra hraða svo að dunaði i öllu. Dauffur ■— gat það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.