Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 28

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 28
Ansgar og Auðbert siyla norður Rín á skipum Haralds klakks, konungs í Suðurjótlandi. v’.íCK" JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 ÞEGAR KRISTNI KOM A NORÐURLOND ‘P'FTIR 58 ár lialda Islending- ar hátíðlega. þúsund ára minningu kristninnar i landinu. Þúsund ár var kristin trú á leið- inni hingað, en hátt á annað lmndrað ár liðu frá fyrsta kristniboðinu á norðurlöndum þangað til kristni var viðurkend að lögum. — Sje tekið tillit til dvalar Papa hjer á landi áður en norskt landnám hófst, má segja að Island sje elsta al- kristna landið á norðurlöndum. 0,g líklega hefir verið meira af kristnum mönnum hlutfallslega lijer á landi, en í Danmörku, Noregi og Svíþjóð á landnáms- öld J— vegna liinnar vestrænu þjóðblöndunar. — — En það er talið upphaf kristn- innar á norðurlöndum, að árið 826 kom Ansgar munkur ])ang- að og hoðaði kristni í Dan- mörku. I þá daga var engin saga skrifuð þar í landi, og Iieimilda um þennan athurð verður ekki leitað á rúnastein- unum, sem geyma einustu skrá- settar menjar þeirra daga. Hins- vegar geyma heimildir utan norðurlanda nokkrar upplýsing- ar um þetta kristniboö, þó af skornum skamti sje. En samt er liægt að notast við þær til þess að gera sjer grein fyrir upphafi þeirra atburða er ollu byltingu í menningarlífi og lífs- skoðunum hinna norrænu þjóða. Þremur árum áður en Ansgar kom til Danmerkur hafði verið þar á ferð franski munkurinn Ebbo frá Reims, í þeim erind- um að boða kristni og var hann jafnvel kallaður sendiboði páfa. En Ebbo fanst líkast og hann væri kominn í ljónabúr, er hann kom í land hinna ófáguðu vík- inga, og hvarf hann þegar á burt aftur. En þessi ferð varð þó til þess, að kristnir menn í Þýskalandi og Frakklandi gerðu sjer ljóst, að norður þar lifðu heiðnir menn, sem þyrfti að kristna. Og þegar suðurjóski konungurinn Haraldur klakkur leitaði liðstyrks hjá Lúðvík fróma, þýskum keisara, í Ingel- heim við Mainz, setti hann hon- um þann kost, að láta skírast, ef hjálpin vrði veitt. Haraldur gekk að þessu og var skírður ásamt konu sinni, syni og þeim 400 hermönnum, er voru með honum í förinni. En líklega hefir Lúðvík frómi haft grun um, að þeir Danirnir mundu ekki reynast staðfastir i trúnni til frambúðar og þessvegna sendi hann norður með konungi presta tvo. Annar þeirra hjet Auðbert og var tiginn maður. Hinn var Ansgar munkur úr klaustrinu Nýja Korvey. fæddur árið 801 í Picardie i Frakklandi. Foreldrar hans voru vel ættuð og guðhrædd, og Ansgar (nafn lians er einnig skx-ifað: Anscharius og Ansker, senx þýðir spjót guðs) gerðist á unga’ aldri munkur í liinu lieiðna landi Saxa. Það klaust- ur lijet „Nýja Coi’bie“ en nafn- ið breyttist bráðlega í Nýja Kor- vey. Ansgar varð brátt nafn- kunnur maður fyrir guðrækni, og þó að alment væri álitið, að trúboðsför norður í heiðingja- löndin væi-i lifshættuleg þá var Ansgar þegar reiðubúinn til að halda af stað. Lúðvík keisari liafði gefið Hai’aldi klakk tvö skip góð, til viðbótar þeim, senx hann hafði fyrir, svo að það hefir verið álitlegur floti, sem sigldi norður Rín 826. Ansgar og Auðbert voru klefanautar Hai’alds konungs á leiðinni norður og ljet konungur sjer lxugarhaldið unx þá, er hermenn lians beittu þá ofbeldi, og kynt- ist þeim vel á leiðinni. Þegar þeir komu úr Rínarósum sigldu þeir norður með ströndum Hol- lands og Fríslantls og stigu í land í Suður-Jótlandi; reistxi þeir þar krossmark og hófu þegar að hoða trú. Víkingarnir fóru viða og kynt- ust mörgum þjóðum, svo að líklegt er, að kristin trú liafi ekki vei-ið þeim ókunn að öllu. En lieima fyrir liafði kristni ahlrei verið boðuð, að undan- teknu því Iitla sem Ebbo gei’ði i hinni stuttu ferð sinni. Txxng- an lxefir aldi’ei bakað Ansgar og Auðbert tilfinnanleg vand- ræði, því að um þessar nxundir var svipuð tunga töluð í Dan- ixxörku, Norður-Þýskalandi og meðfram Rín. En hitt var erfið- ara að vekja áhuga heiðinna manna fyrir átrúixaði, sem var svo gerólíkur -átrúnaði þeirra sjálfra. En munkarnir gengu að trúboðsstax’finu nxeð eldnxóði og vix’ðist liklegt, að sumir áheyr- endur þeirra liafi tekið tx'ú og látið sldi’ast þegar i stað. I Heiðai’bæ, seixx nú heitir Sljes- vík, bvgðu þeir fyrstu kirkjuna úr trje — og í liexxni voru fyi’stu guðsþjónusturnar haldn- ar innanhúss í Danmörku. En ekki var látið hjer við sitja; krossinn var reistur og prjed- að undir berunx hinini víðsveg- ar, og í fjögur ár dvaldi Axxsgar í Dannxöi’ku. En Auðbert lxafði liorfið heinx i Korveyarklaustur vegna veikinda eftir tvö ár og dó þar nokkru síðai’. Mörgum ei’fiðleikunx -.varð Ansgar að nxæta þessi fjögur ár, ekki sísl vegna þess, að Hai'aldur klakk- ur fór franx nxeð miklu offorsi gegn heiðnum mönnum, og bitn- aði reiði þeirra eigi síður á Axxsgar en konungi. Loks var Haraldi konungi steypt af stóli, en Ansgar hafði unnið sjer svo mikið fylgi nxeð nxanngæsku sinni og mildi, að lionum var levft að hoða trú sína án allr- ar áreitni. Og árið 830 taldi hann starfi sínu. svo vel á veg komið, að hann sá sjer fært að vei’ða við beiðni Bjönis Svíakonungs um að koma þangað og flvtja Svium gleðiboðskapinn. Hann fór þangað árið 830 með Vitm- ar nxunki; á leiðinni var lxann að vísu rændur og rúinn inn að skyrtunni af víkingum, en konxst þó leiðar sinnar lifandi. Eftir mánaðalanga ferð komust trúboðarnir tveir til Bjarkö í Máleren og Ixittu Björn konung i bænum Birka. Björn var konungur Svealands og leyfði þeim að prjedika; er talið að Ansgar og Vitmar liafi dvalið þar hálft annað ár. Tímatalið er nokkuð á reiki, en svo virð- ist, sem Ansgar hafi komið aft- ur á fund Lúðvíks fróma árið 831 með rúnabrjef frá Birni konungi og að keisai'inn liafi látið sjer vel líka aðgerðir Ansg- Helgiskrin Ansgars í St. Ansgarskirkju i Kaupmannahöfn. Skrínið er prýtt 170 gimsteinum, og geymir brot úr höfuðskel Ansgars og köggul. Svo er talið, að Ansgar sje
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.