Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 40

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 40
1942 HEFÐARFRÚ og DÝRLINGUR. 1 Frh. af bls. 32. og við jarðarförina var farið með leifar hennar sem væri hún dýrð- lingur. Þreniur árum seinna var hyrjað á opinberri rannsókn við- víkjandi heilagleika Jjeim, sem hún kynni að hafa sýnt i lífi sínu og rituin, og sjerstaklega i opinberun- um sínum. Lauk jjessari rannsókn á Jjann hátt, að Birgitta Birgisdótt- ir varð talin meðal dýrðlinga heilagrar kirlcju, og var nafn lienn- ar hátíðlega innritað í bók helgra manna. Þetta gerðist í Rómaborg í október 1391. Meðan dýrðlingarannsóknin stóð yfir i Rómaborg, hafði margt gerst lieima i Vadstena. Klaustrið var til- búið og hátiðlega vígt árið 1384. En klaustrið hafði tekið til starfa löngu áður. Dóttir Birgittu. frú Karin Ulvs- dóltir, kom al'tur heim tii Sviþióðar 1380 og gerðist þá fyrsta abbadís klaustursins, en hún dó þegar árið eftir, og lifði því ekki vígslu klaust- ursins, nje hina lielgu upphefð móð- ur sinnar. Fjórilm árum eftir vígslu klaustursins brann mikill hluti þess til kaldra kola, en húsin voru Jjá úr fimbri. Eftir Jjað byggðust klaustur- húsin uþp á ný, en þá úr steini, og hús þessi standa að miklu leyti enn þann dag í dag. Klausturkirkjan, sem er byggð í sem mestu samræmi við hin nákvæmu fyrirmæli Birgittu, var vígð 1430, og stendur enn að miklu leyti óbreytt frá þvi sem hún var þá. Reglur Vadstenaklaustursins bera glögg merki Jjess að hafa verið samin af konu, sem var ekki ein- ungis dýrðlingur, heldúr líka, og ekki siður, starfsöm og hagsýn hús- freyja. Enda þótt Birgitta legði rika áherslu á guðlegar iðkanir klaustur- ljúanna, ]já skildi hún samt vel, að Jjetta'1 var ekki nóg til þess að halda uppi aga og reglu i klaustrinu til lengdar. Því skipaði hún svtj fyrir, að guðsþjónustur og bænaliald skyldu fara fram á fyrirfram til- teknum tíma sólarhringsins, en á- kveðnum tíma ætti að verja til nauð- synlegrar hvíldar, og jjað sem eftir var sólarhringsins var klausturbú- unum skylt að- vinna, andlega og líkamlega til skiftis, jafnt karlar scm konur. All tómlæti og leti, jaln- vel alt ójjarfa lijal var Jjeim strang- lega bannað. Af tekjum klaustursins, sem brátt urðu harla miklar, mætti ekki verja meiru en alveg nauðsyn- kgl var til lífsviðurværis handa klausturfólkinu, en hitt skyldi nola lil hjálpar sjúkum og fátækum, enda voru rekin bæði spítali og matsala handa fátæku fólki í sambandi við klaustrið og á kostnað þess. En miklum htuta teknanna var varið íil menniugarlegrar starfsemi í fylsta skilningi orðsins. Munkarnir í Vad- stena urðu hrátt þektir sem fremslu jjrjedikarar og guðfræðingar lands- ins. En Jjeir voru líka frægir sem listiðnaðarmenn, luisasmiðir, ski\ja- smiðir, úrsmiðir og ekki hvað síst sem garðyrkjmnenn og jurtafræðing- ar. I öllum Jjessum listum gerðust Jjeir forystumenn og kennarar sænsku þjóðarinnar. Eins höfðu nunnurnar forystu i allskonar kven- legum listum, en kanske eru þær frægastar orðnar fyrir hannyrðir sinar, og af þeim sjerlega vegna kniplinga. Nunnurnar kendu konum alþýðunnar þessar listir, sem klaustrið og hjeraðið umhverfis Jjað hefir hjotið frægð fyrir, en Jjessar listir eru enn á vorum dögum að miklu leyti í lieiðri hafðar í Vad- stena og öllu bygðarlaginu ljar i kring. Bæði munkar og nunnur lögðu mikla stund á afritun bóka meö þeim listræna hætti, sem tíðkaðist á miðöldunum, en efir uppgötvun prentlistarinnar fóru þeir líka að prenta bækur. Smámsaman eignað- ist klaustrið í Vadstena stórt og dýrmætt bókasafn, sem í voru liátt upp i 1400 bindi. En eitt einasta bindi var á Jieim tímum eins mikils virði og hæfilega stór bóndabær. Það er ekki mikið sagt, að Vad- stena varð miðdepill allrar sænskr- ar menningar, bæði andlegrar og veraldlegrar, á seinnihluta tniðald- anna, einskonar háskóli Jjjóðar- innar töngu áður en háskólinn i Uppsölum var stofnsettur - og að vissu leyti á el'tir stofnun hans líka. En siðbótarmennirnir voru a. m. k. sumrr Jjeirra, hinir verstu menningarleysingjar í þéim atrið- um, sem lutu ekki beinlínis að siö- bótamálum, og alt Jjað, sem á minsta hátt var tengt starfsemi klaustursins, var þeim andstyggilegt. Því var Jjeim hætt við að eyðileggja margt af menningarávöxtum fyrri alda, sem betra liefði veriö að varðveita og engir peningar eða eignir gætu keypt aftur, livað sem i boði væri. Þar kom, að Jjeir ljetn eyðileggja mikinn hluta Vadstenaklausturins, briitu niður 'sum liúsin og notuðu sem byggingarefni í ný stórhýsi, eins og gert var í konungshöllina i Vadstena, Og liið dýrmæta bóka- safn Vadstena klausturs eyðilagðist cða dreifðist út um alla heima og geima. En Jjessi meðferð á bóka- safni klaustursins hefir orðið sænksu Jjjóðinni að ónietanlegu og óbætan- legu tjóni, en þó sjerstaklega fyrir sagnfræði Svía, ef dæma má af Jjeim leifum sem eftir eru og tek- ist hefir að varðveita Jjrátt fyrir trúartegt ofstæki siðbótarmanna bæði þá og löngu seinna. En það, sem eftir er, getur þó verið nóg til Jjess að gefa okkur nútíma Sví- um hugmynd um hvað við eiguni í rauninni hinni viljasterku, ein- beittu og hagsýnu frú Birgittu Birg- isdóttur að þakka, Jjó að skapgerð heiinar væri fjarri því að vera galla- laus á okkar mælikvarða. En í augum samtiðamanan sinna var luin heilög kona þegar í Jifstíðiniii og varð fyrir einlægri dýrkun þeirra eftir dauðann. Birgittu til lieiðurs orti biskup Nikulás Hermanni í Linköping, fyr- verandi kennari barna liennar, lol'- söng, sem áberandi minnir á hina algengu lofsöngva til heiðurs Maríu Mey. Fyrsta erindi Jjessa lofsöngs verður sett hjer bæði í frummálinu, sem er latína, og i alþekti sænskri þýðingu; en erindið er á þessa leið: I I SLIPPFJELAGIÐ í REYKJAVÍK Simar: 2209, 2909, 3009. Simnefni: „Slippen“ Skipaviðgerðir - Skipaverslun Framkvæmum báta- og’ skipa-aðgerðir. Smíðum allskonar báta, stærri og minni. 'Tökum á land skip alt að 1000 smálestir að stærð. Höfum vanalega birgðir af efni til skipa og báta svo sem: Eik, Furu, Teak, Brenni, Skipamálningu og Saum. Pantanir afgreiddar fljótt og nákvæmlega og sehdar um alt land. Snúið yður beint til vor með pantannr yðar og vjsr munum gera yður ánægða. Eflið innlendan i *♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< Látið málningu okkar prýða taibýli jrðar „Rosa rorans bonitatem, stella stillans claritatem, Birgitta, vas gratiæ! Roracoeli pietatem, slilla vitas puritatem in vallem miseriæ“. Gleðíleg jól 1 Ros, den himmelsk dagg bestánker, Itjárna, som i klarhet bíánker, íell, Birgitta, nádefull! tiink din godhet ned lill gruset, llánk med rena himmelsljuset ed pá jámiiierdalens mull“. Anna Z. Osterman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.