Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 16

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 16
10 JÖLABLAÐ FÁLKANS 1942 va«MM8ii» ft.«'<&,.,.M JIS. fvflíML.&Sfv. Ap»£>i!ISi..pk ,»g effit&SSkAoðMMakfl, fíiPír®s^!Íli?ír®j@í! hjer og þar og engin ieið að festa bon, en Rússarnir voru þella skyn- samari en við a'ð þeir fóru þar inn og neituðu aiíðvitað að fara lerigra ineð lekl ski]). Iin við hinir lijeld- uiri áfram. Vindurinn var altaf með okluir og lijelst svo áfram þangað til við komum út á miðjan Biscaya- flóa. Þá skall á okkur annað ofviðr- ið til með blindhrið af norðaustri og versta sjó, og tjónkuðum við ekki við neitt. Nú var lagt til drifs, stýr- ið bundið l'ast og við allir að dæl- unum, og voru nú þessir fjórir vinnutímar og tveir svefntímar lialdnir hátíðlegir á ný. Við hljót- um að hafa lent þarna í hvirfilbyl því að vindurinn kom stundum úr öllum áttum, ekkert segl var hægt að setja frnmar nema þessi liorn, sem við lágum til drifs með. Okkur rak fram og aftur, stýrið altaf bund- io fast, allir við dælurnar til skiflis og því hreina salti í lestinni dæld- um við út og ljettist skútan talsvert við það salt, serii skolaðist fyrir borð gegnum dælurnar. Áttunda daginn hljótum við að hafa ver- ið komnir inn í stormsveipinn, sjórinn teygðist i toppa úr öllum átlum þó logn væri og sú gamla veltist með borðstokkinn i sjó. En alt í einu snerist vindurinn og nú gerði suðvestan rok, ,en það var meðvindur. Stýrið var nú leyst og við lijeld- um undan veðrinu, en hvassviðrið var svo mikið, að ekki var liægt að setja segl. Stormurinn fleygðí gömlu skútunni okkar sitt á hvað — Það var engu líkara en að liiminn og haf hefði gert samsæri gegn okkur s j ö s j ó m a n n a r æ f I u n u m. Seglin rifnuðú af ránum og þó liafði verið vel frá þeiin gengið. En alt losnaði og lijengu druslurnar seglin aftur, eins og veðrið var. Við dældum og dældum. Engan mat var hægt að sjóða, en skonrok og kex höfðum við; kaffi og te gátum við hitað og þetta var nú aðalfæðan, en jeg lield að við liöfum aldrei borðað okkur sadda þessa fimtán daga, sem stormurinn geisaði; hugurinn var lengstum við dælurnar og við að balda skipinu ofansjávar. En loks kom þó að þvi að vindinn lægði og við gátum farið að skilta um segl og setja segl. Og að lokum komumst við í neyðarliöfn í Plymouth, 13. mars, eftir 35 daga útivist harða og stranga. Við náðum okkur strax í hálm úr landi, söxuðum hann nið- ur í smátt, settum liann i poka, með gjörð í opinu og drógum svo pokann undir skipið ineð tveim- ur línum. Þessi liáhiiur settist svo i verstu lekastaðina vegna sogsins, sem kom frá þunga -skipsins i sjón- um, og skútan var mikið til þjett meðan við lágum í höfninni. Þetta kallar maður að fóðra þess- ar gömlu seglskútur. Við reyndum nú á nýjan leik að komast af skipinu, og matsveinnLnn át svo mikið af sápu að liann varð íárveikur. Ætlaði liann sjer að kom- ast af skipinu nieð þessu móti, en alt komst upp . Ræðismaðurinn danski sagði okkur, að þar sem eng- inn verulegur leki væri á skipinu yrðum við að „leggja í hann“ aftur, enda væru líka svo mörg dönsk skip þarna á höfninni, að við gæt- um auðveldlega komist í samflot með þeiiri — við skyldum bara bíða þangað lil góður byr kæmi. Jeg sagði lionum að það, að skútan væri nokkurnveginn ]ijetl þessa stundina, kæmi af því að við hefðum fóðrað þá gömlu, og mundi hún æla öllu úr sjer þegar farið væri að sigla henni, en hann sat nú við sinn keip. Við urðum að vera kyrrir um borð og máttum enga sápu jeta, en vera til taks þegar skipstjórinn heimtaði. Svo var það l(i. mars um kvöldio að vindur fór að gerast hagstæður. Dönsku skipstjórarnir, sem lágu þarna og biðu byrjar, og okkar skipstjóri, komu sjer saman um aö leggja af stað undir eins um morg- uninn í birtingu. En skipstjóri okk- ar var í landi um nóttina og kom ekki um borð fyr en undir hádegi; en af því að meðvindur var kominn snemma morguns voru öll skipin sigld fyrir löngu, en við einir eltir. Við ljettum svo akkerum og sigld- um af slað. Við höfðum ekki siglt margar mílur þegar við urðum þess varir að sú gamla liafði mist alt fóðrið silt, og urðu nú allir að byrja á sín- um gamla starfa við dælurnar. En nú vorum við komnir í Norðursjó- inn og vorum nú betur staddir en áður þó að eitthvað bjátaði á, því að við sáum skip hjer og þar. Ef lekinn ágerðist svo að við gætum ekki haldið skútunni á floti með dælunum, gátum við altaf farið í bátana. En þetta fór nú alt á ann- an veg. Eins og áður er sagt var góður byr og hjelst hann fyrstu þrjá dag- ana. En svo fengum við austan mót- vind og hríð og frost, sem ætlaði okluir alveg að drepa. Tveir af fje- lögum mínum lögðust í rúmið og hjelt skipstjórinn að það væri lungnabólga. ()g á okkur hinum, sem uppi vorum, bólgnuðu bæði hendur og fætur af vosbúð. Við lögðum skútunni til dri-fs og svona rak okkur í þrjá daga samfleylt. Dæla! dæla! þaðan fengum við liit- an úr, við þessir fjórir, sem eftir vorum, og þurftum bæði að gæta skips og standa við dælurnar. Sá- uni við nú, að þetta gat ekki.geng- ið lengi, því að þar eð við vorum svo fáir var lítið um svefn; var því ákveðið að tala við skipstjórann, sem \ið annars sáum sjaldan. Við sögð- um lionuni, að nú gætum við ekki meir, og var það alveg satt, því að mi voru aðeins tveir á vakt — en tveir menn gátu ekki unnið það starf til lengdar, sem var ætlað' þremur mÖnnum og var ærið, þó fleiri hefðu verið. Var nú lialdið skipsráð og kom okkur saman um að nota austan- vindinn og snúa til baka til Eng- lands. Þann 23. mars um liádegi var svo snúið við og stýrt til gamla landsins aftur, en verst var það, að enginn vissi livar við vorum, nema eftir ágiskun. Við fórum svo tveir upp til að losk um yfir-merseglið, en þegar álli að fara að draga það upp var einn al' drengjunum uppi á yfir-messránni, lil að gera við enda, sem' barðist framan á neðra-mer- seglinu. Slitnaði þá falurinn á yfir- inersránni og efri ráin datt ofan fri drenginn, og var liann nú kominn í klemmu milli beggja ránna. Við voruni fljótir að linýta falinn saman og lijálpa drengnum niður og bera hann í rúmið. — Nú voru bara fjór- ir, sem voru á fótum eftir, skipstjór- mn og jirír til að vinna við segl og dælur. Skipstjórinn hjelt sig auðvit- að mest þar, sem hann .vfar vanur að vera niðri i klefanum sinum. Frh. á bls. 39. MAMMA! HJÁLPAÐU MJER MEÐ PÚÐURDÓSINA barnB- og lailetpúöur Fæst í lyfjabúðum ag í hrEinlætisuErslunum __ -! jp3jj JOHNSON’S VÖRUR HAFA VERIÐ VINIR BARNANNA í 50 ÁR JOHNSON’S PÚÐUR MÝKIR HÚÐINA BEST FYRIR BÖRNIN Framleiðendur: <> <► <> < ► <> o < > BEST FYRIR YBUR J0HNS0N&J0HNS0N LTD. < > < ► <> < > o < ► < > < > < > < > <> <> <> <> ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.