Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 50

Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 50
44 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 Hver samdi Ieikinn, og hvert er efni hans? Francois Marie Arouel (Voltaire) Þessi iigæti leikritahöfundur er fæstum kunnur undir sínu rjetta nafni, sem stendur yfir þessum lín- um, en öll veröldin kannast við iiann undir nafninu Voltaire, en það nafn tók liann sjer eftir ;ið Ædipe, fyrsta leikrit lians, liafði verið sýnt og vakið fögnuð, árið 1718. Hann Var borgarasonur og var uppalinn á Jesúítaskóla. Frá barn- æsku virðist hann hafa verið gagn- tekinn af efasemdum og uppreisn gegn umburðarl^ysinu. Hann gerði sjer ekkert far um að dylja þessa lyndiseinkunn sína, enda var hann tvívegis settur í Bastille-fangelsið, og síðar var hann oftar en einu sinni gerður útlægur úr Frakklandi. Eitt sinn flýði liann til Englands og komst þá í kynni við ýmsa enska höfunda þeirra tíma. Hann var þá svo frægur orðinn af ritum sínum —• utan Frakklands — að hann stóð i brjefaskriftum við ýms. stórmenni samtíðarinnar, þ. á. m. Katrinu iniklu Rússadrotningu; Nokkur ár dvaldi hann í Berlín, samkvæml heimboði Friðriks mikla Prússa- konungs. Þá var það sem hann hafði Lessing, sem siðar varð fremsti leik- ritahöfundur Þjóðverja, til þess að þýða bækur fyrir sig. Voltaire var nálægt 19 ára jiegar hann samdi fyrsta leik sinn, Ædipc. Leikurinn var sýndur 5 árum síðar og varð það til þess, að Voltaire hlaut eitt mesta tignarsætið meðal franskra leikritaskálda. Voltaire var þeirri náðargáfu gæddui, að geta lýst með hárbeittum orSuin barátt- unni rnilli skyldunnar við ætljörð- inn og ástarinnar, í leiknum lirnlns, milli ástarinnar og trúrækninnar, i Za'ire, milli ástarinnar og sonar- legrar ldýðni, í Tancrede. Haun varð fyrslur leikritahöfunda til þess að sækja 'yrkisefni til fjarlægra landa, svo sem til Kína oð Suður- Ameríku. Voltaire saindi alls um tólf leik- rit. Þau bera það með sjer, að hon- um var geðfeldara að semja harm- söguleik en beita gamanseminni, og var hann þó maður meinfyndinn. Á yngri árum var Voltaire ai'ar hrifinn af Shakespeare, en þegar frægð hans sjálfs sem leikritah'u'- undar var farin að aukast, virðist liann hafa hugsað sem svo, að hann gæti upphafið sjálfan sig á því að lítillækka Shakespeare. Voltaire vant- aði í rauninni þann skilning og samúð, sem mikill leikritahöfundur þar að búa yfir, en honum var lagið að koma viðburðunum vel fyrir á leiksviðinu og lesa samtið sinni textann. En ekki er það leikritum Voltaire að þakka, að hann varð lieimsfrægur mður, heldur liinu, að hann var forsvarsmaður skoðana- frelsisins á sinni tíð. Þar urðu á- hrif hans stórkostleg. Af lelkjum Voltaires eru Za'ire og Merópe taldir bestir. Hjer segir fiá innihaldi hins fyrnefnda. ZAIRE. (Leikurinn (/erist i Jeriisalem á krossferðartímunum og var sýndur í fyrasta sinni ÍS. ágúst 1732). Zara og Nerestan voru kristnir þrælar, og ólust upp í höll Osnians Tyrkjasoldáns. Var Zara barn að aldri þegar hún koin í höllina. Eigi voru aðrar sannanir fyrir því að hún væri kristiii en sú, að hún var með útflúrað krossmark. Þessvegna hafði reynst auðvelt að láta liana taka Múhameðstrú. En Nerestan hjclt trygð við trú sína, þó að hann væri ungur drengur þegar hann var hneplur i þrældóm. Tveimur árum áður en leikurinn hefst hefir hann fengið leyfi soldánsins til þess að fara til Frakklands, til þess að fá lausnargjald fyrir sig og fjelaga sina, að viðlögðu drengskaparheiti um að koma aftur. Skömmu eftir að hann fer verður Zara ástfangin af Osman, sem er ugnur maður og fríður. Og þegar hún sjer að ásl hennar er endur- goldin og soldáninn vill gera hana að einkakonu sinni og drotningu, verður lnin afar glöð. Er brúðkaups- dagurin ákveðinn, en þann dag kem- ur Nerestan aftur frá Jerúsalem. Hann hafði aðeins fengið lausnar- gjald fyrir tíu kristna menn, en er fús til þess að ganga i þrældóm aft- ur, ef Zara verði ein af þeim tiu. sem fái að fara heim. Iín þó að soldáninn bregðist svo vel við, að hann lætur hundrað þræla lausa fyrir gjaldið, þar á meðal Nerestan, þá verður liann mjög vonsvikinn, er hann heyrir, að Zara ætlar að gift- ast soldáninum. Honum mislíkar einnig, að soldáninn vill ekki sleppa úr haldi öklungnum Lusignan, sem er afkoinandi fornra konunga í Jerú- salem. En Zara talar svo vel máli. gamla mannsins, að liann er látinn laus og 'fer í hina frjálsu sveit Nerestans. En gamli maðurinn tekur eflir krossinum, sem liún ber og þekkir að hún er dóttir lians. Og af örum á líkama Nerestans þekkir hann einnig að hann er sonur lians. Þeir verða skelfingu lostnir við tilhugsunin um, að Zara eigi að giftast soldáninum og láta hana lofa sjer þvi, að hún taki kristna skírn þá sama daginn, í viðurvist Neresl- ans. Þeir láta luina lika vinna eið að því að halda þessu leyndu þang- að til þeir sjeu farnir. H.F. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS FramlEÍðir neðantaldan uarning: filmEnn gul Dlíuklæði íyrir karlmenn, suartar nlíukápur fyrir karla ng drEngi, uinnuuEttlinga, blá ng rauð fif, - rykfrakka ýmis- kunar fyrir karla ng konur, H.F. SJÓKLÆÐAGERÐ ÍSLANDS Reykjauík Símar: 40S5 & 2053 notiö hina íramúrskapandi goðu CASTMOL biíreiðaolíu Fæst uið „BP“-bEnsíngEyma vora, Olíuverzlun tslands h.f. [EinkaumhDÖsmEnn fyrir C. C. UJakefield & Ca., Lid.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.