Fálkinn - 18.12.1942, Blaðsíða 33
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942
27
verið, að Mortensen væri dauður,
stigið ofan af kolavagninum og dott-
ið dauður á steingólfið í eimreiða-
skálanum? — Nú, þarna komu þess-
ai hugleiðingar aftur.
— Hvernig eru merkin hjá Tolne?
kallaði harin gegnum alt vjelaskrölt-
ið til kyndarans.
— Brautin er laus til gegnum-
aksturs, svaraði Larsen. — Bara að
lialda áfram.
Lestin brunaði framhjá Tolne.
Sjáum nú til, þarna úti á akrin-
um, i myrkrinu, var Mortensen á
gangi. Hann stefndi heint á lestar-
teinana, innundir lestina. — Al-
bertsen ætlaði að kalla til lians —
varaðu þig, Mortensen, farðu ekki
undir lestina. — Æ, hvaða bull!
Gámli maðurinn stappaði í gólfið,
sárgramur sjálfum sjer. Hvaða órar
eru þetta í hausnum á mjer? Jeg
liefði víst lieldur ált að hýrast
heima — — —
Dauður? Hafði Mortensen alt i
einu — — —
Æ, nei, þetta var óþolandi.
Hraðlestin brunaði að stöðinni i
Sindal.
Alt í einu fór Albertsen að hrið-
skjálfa, hann kipti snögt í liemlana.
Brak og brestir heyrðust í allri lest-
inni þegar hemlaklossarnir námu
við hjólin. Hemlarnir voru í svift-
ingum við liraðann.
—■ Jeg get ekki meira, hvíslaði
Albertsen.
— Hvað er að, meistari? kallaði
kyndarinn, sétti frá sjer skófluna
og starði órólega á éimreiðarstjór-
ann gegnum bjarmann frá eldinum.
Gamli maðurinn ávaraði engu en
þrýsti hemlahandfanginu enn lengra
niður, svo að neistarnir flugu af
lijólunum undan núningnum.
— Hversvegna stöðvið ]jjer? kall-
aði kyndarinn — merkin sýna, að
við getum haldið áfrani!
Þvert ofan í áætlunina staðnæmd-
ist iestin á stöðinni i Sindal. Kynd-
arinn skelti hurðunum að eldstæð-
inu aftur.
Gamli eimreiðarstjórinn steig nið-
ur af vagninum án l)ess að mæla
orð. Stöðvarstjórinn kom lilaupandi.
— Hversvegna stöðvið þjei hjerna?
spurði hann. — Gott kvöld, Alberl-
sen, hversvegna .......
Albertsen gekk fram lijá lionnm
áíeiðis inn í biðsalinn — —
— Heyrið þjer, maður, kallaði
stöðvarstjórinn. — Þjer megið ekki
slanda við hjerna. Lestin verður að
lialda áfram. Lest nr. 20 á að mæta
annari lest i Sönderskov, svo að
þið megið engan tíma missa.
Það var dimt í biðsalnum. Al-
bertsen leit þar inn eins og hann
væri að svipast um eftir einhverju
Hann opnaði skrifstofudyrnar og
sagði við aðstoðarmanninn:
— Viljið þjer kveikja fýrir mig i
biðsalnum!
Svo fór liann um anddyrið út á
götuna. — Nei, liann sá Mortensen
hvergi. Hann var farinn. Kanske,
hvíslaði einhver rödd — er hann
samt inni í biðsalnum------? Hvaða
bull! Þessir órar! Hann stappaði
fast fast í trjególfið í anddyrinu og
kom inn í biðsalinn i sama bili og
kveikt var þar.
Stöðvarstjórinn kom inn í dyrnar.
— Heyrið þjer mig, Albertsen —
— Jeg kem undir eins, sagði
gamli maðurinn. — Jeg þarl' að fá
glas af vatni, jeg 'er iasinn — það
er alt og sumt.
— Getið þjer haldið áfram ferð-
inni?
— Já, auðvitað Ekki getum við
beðið hjer eins og kálfar. Lestin
verður að komast áfram.
— Hvenær á jeg að tilkynna að
þið haldið áfram til Sönderskov?
— Eftir tvær mínútur.
— Ágætt. Þá „skrifum“ við ekki
neitt.
—- Ekki annað en skýrsluna?
Stöðvarstjórinn hvarf út til fólks-
ins.
Þegar Albertsen hafði læmt vatns-
flöskuna og kaldasvitanum sló út
um liann, tók liann eftir, að biðsai-
urinn liafði verið skreyttur undir
jólin. Á borðinu undir gamla, skell-
ótta speglinum stóð ofuriítið jóla-
trje með litlum rafljósum og vatt-
tætlum, sem áttu að tákna snjó.
Hann liafði ekki heldur tekið eftir,
að i horninu milli spegilsins og dyr-
anna sat stór, gömul kona með
svartan höfuðklút og sneri bakinu út
að götunni. Albertsen settist í litla
sófann og lagði liúfuna fyrir fram-
an sig á borðið.
— Qott kvöld, sagði hann.
Gott kvöld, svaraði luin. Röddin
var falleg og mild og svo dæma-
laust róleg. Albertsen leit upp. Hann
horfði á hana en sagði ekki neitt.
Það var eins og liann reyndi að
anda að sjer rónni og friðnum, sem
streymdi út frá henni. Svörtu fötin,
rólegu hendurnar, sem komu fram
undan sjalinu, og andlitið, sem
ijómaði .undir höfuðklútnum. Hon-
um leið undir eins betur er hann
hafði liorft á hana um stund.
— Eruð þjer að bíða eftir lest?
spurði hann.
.. Já, jeg ætla til Aalborg.
— Ætlið þjer til Aalborg?
■—• Já, en jeg misti af viðkomu-
lestinni. Qg liraðiestin stáðnæmist
ekki hjerna.
— Jú, hún stendur jjarna úti.
— Ne—i — gerir hún það?
Albertsen stóð upp og tók húf-
una sína. — Nú skuluð þjer flýta
yður.
Þau urðu samferða út að lest-
inni. — Mjer jjótti þetta svo leitt.
Því að jeg var á leið lil Aalborg, að
sækja hann son minn. Hann er að
koma heim frá Ameríku, sagði hún.
Jæja ------
Albertsen kvaddi, þrýsti á sig húf-
unni, kallaði til lestarstjórans og
steig upp í eimreiðina. Lestin hjelt
áfram.
Daginn eftir, leið Albertsen betur,
svo að það varð ekk'ert af því að
hann færi til læknis, þó að liann
hefði afráðið það áður. Hann var
svo liress, að hann gat fengið sig
lil að taia við stjettarbræður sína
um „tilfellið" sitt. Hann sat inni í
yfirmannsstofunni og var að borða,
áður en hann færi ineð lest nr. 25
til baka til Frederikshavn.
— Mortensen var líka taugaveiki-
aður, sagði Tange, einn af vörulesta-
stjórunum.
— Svo—o? Var hann það?
— Já, en það er allur galdurinn'
að lnigsa ekkert um það. Tauga-
veiklað fólk, og fóik, sem hugsar of
mikið um sjálft sig.
—- Já, jeg hefi hugsað mikið um
sjálfan mig, sagði Albertsen.
— Þú ættir að liugsa meira um
hana Amalíu.
— Já, jeg má til með að gera það.
— Um jólagjöf, sem henni þætti
verulega vænt um.
Aibertsen tók saman dót sitt og
fór út að eimreiðinni sinni.
— Gott kvöld, meistari. Gleðileg
jól! sagði kyndarinn.
—Sömuleiðis og ait eins, Larsen.
Þarna var fjöldi fólks á brautar-
stjettinni. Það varð ekki þverfótað
fyrir fólki. Fólki með stórar ferða-
kistur og i útlendingslegum fötum.
Sumir voru svo ameríkanskir að sjá.
Meðan Albertsen stóð á eimreið-
inni og beið eftir fararmerkinu datt
lionum í hug konan, sem liann liafði
liitt á stöðinni i Sindal. Hún ætlaði
til Aalborg til þess að hitta son
sinn, sem kæmi frá Ameriku. Alvcg
rjett. Það hlaut að iiafa komið jóla-
skip — eða eitlhvað þessháttar.
Mgður kom gangandi, í síðum,
þunnum frakka, labbaði í liægðum
sinum eftir stjettinni. Hann nam
staðar við eimreiðina.
— Gott kvöld! sagði hann með
útleridingslegum málhreim. — Þetta
mundi ekki vera Albertsen eimreið-
arstjóri?
Gamli maðurinn starði á liann
hikandi. Honum fanst hann kann-
ast við röddina. — Jú, sá er mað-
urinn!
— Gott kvöld, pabbi. Þetta er
Kelmutli!
— Heimuth! Albertsen starði á
liann.
— Já, sagði sonurinn, — jeg er
kominn alla leið vestan frá Seatiie.
—. Jeg liefi verið þrjár vikur á
ieiðinni. •
Gamli maðurinn ætlaði varla að
trúa sínum eigin augum. - Já. en
- ert það ])ú drengur.
— Já, well er það jeg.
— Komdu sæll, komdu sæll dreng-
ur minn. Velkominn heim!
— Þakka þjer fyrir, pabbi. Jeg fæ
livergi rúm í lestinni. Getur ])ú ekki
liaft mig þarna uppi hjá l)jer?
— Hjerna uppi. Jú, sei sej jú.
Komdu bara drengur minn.
Og nú stóð Helmuth Albertsen á
eimreiðinni, á ieið heim til Frede-
rikshavn. Gamli maðurinn iðaði af
kæti. Hvilik jólagjöf, sém liann hafði
með sjer til hennar Amalíu! Og harin
hafði drenginn þarna hjá sjer, á
eimreiðinni. Hvilíkt jólakvöld, sem
þau rnundu lifa núna. Það langbesta
i mörg — mörg ár. Jólin voru byrj-
uð. Og nú brunuðu þeir heim á
fleygiferð — heim til mömmu, sem
beið með skreytt borðið og jóla-
Irjeð — alveg eins og i gamla daga.
-«O -Htt,- O —O ■
*
O
f
o
í
o
i
o
♦
o
í
o
í
o
t
o
♦
o
i
HEIM FRÁ ÞÝSKALANDI.
Hjer er áhöfnin af Wellington-sprengjiifliigvjel, einni þeir'ra,
sem gerir stórárásirnar á þýsku borgirnar. Ensku flugmenn-
irnir hafa strengt þess heit, að „kaghýða Þýskaland endanna á
milli", og svo mikið er vist, að flugárásir lireta á Þýskaland
eru orðin hin alvarlegasta plága, og valda bæði framleiðslu-
störfum og spellum á samgöngutœkjum, en huorugu mega Þjóð-
verjar við eins og sakir standa. Berast ýmsar fregnir af því,
að Þjóðverjar eigi orðið við alvarleg samgönguvandræði að búa.
JAPANSKUR TUNDURSPILLIR SEKKUR.
Þessi einkennilegá mynd er tekin gegnum sjónauka (peri-
skop) á ameríkönskum kafbáti og siest þar japanskur tundur-
spillir, sem er að sökkva. Japanska, flaggið sjest á framþilfari
hins sökkvandi skips, en afturhluti skipsins er kominn undir
sjávarborð. Á mgndinni sjest svört rák eftir miðunarkrossinn,
sem er i sjóngleri periskópsins.
i
O
i
o
i
o
i
o
o
♦
o
♦
o
*
o
♦
o
*
o
i
o
*
o
o
h
o
i
o
0
i
o
O-fllhr-O
-O -'illh-OO -«B»-0-«ilto'O