Fálkinn


Fálkinn - 18.12.1942, Qupperneq 51

Fálkinn - 18.12.1942, Qupperneq 51
JÓLABLAÐ FÁLKANS 1942 45 Silfurbrúðkaup eiga Sigríður og Almar Normann, Hveragerði, Ölfusi, 22. þ. m. Carl Ólafsson, Ijósmyndari, Túbal Karl M. Magnússon, Múla- verður 55 ára 22. þ. m. koti, verður 75 ára 31. þ. m. Þegar Zara bi'ður soldáninn um að fresta brúðkaupinu um einn dag, l>á grunar hann að ekki muni alt vera með feldu. Hann nær í brjef frá Nerestan til Zöru, þar sem hann biður hana að hitta sig urn kvöldið og nú sannfærist soldáninn um, að Nerestan sitja á svikráðum við sig. Hann fer sjálfur á stefnumótsstað þeirra og rekur stúlkuna í gegn þar, en lætur handtaka Nerestan. En nú fær hann að heyra Jiið sanna í málinu og getur ekki fyrirgefið sjer vantraust sitl á heitmey sinni. Og svo rekur hann sig í gegn með sama rýtingnum, sem hafði orðið unn- ustu ’hans að bana. ,6erfikaffið‘ í Svíþjóð. Allskonar líkingar koma nú á markaðinn í Svíþjóð, til ]>ess að bæta úr vöntun á allskonar hráefn- um og vörum, sem áður voru fluttar inn en nú fást alls ekki eða aðeins j litliim mæli hjá þvi sem áður var. Hefir Svíum tekist að búa til gerfi- efni, sem fyllilega jafnast á við sum- ar áður inrifluttar tegundir, og gera úr þeim ágætar vörur og eins góðar. En erfiðara hefir gengið að finna gqrviefni lil þess að nota í ýmsar matvælategundir. Prófessor Ernst Abramsgn for- stöðumaður heilbrigðismálastofu Svía gaf nýlega eftirtektarverðar upplýsingar um, hvílík kynstur af efnum Svíar hafa komist upp á að nota til manneldis. Heilbrigðisstof- an liefir eftirilt mpð framleiðslu og verðlagi allra gerfiefna, sem leyft cr að selja. Hingað til hefir verið leyfð sala og framleiðsla á þrettán mismunandi tegundum, sem koma í stað feitmetis, 33, sem geta gengið í stað eggja, 34 tegundum af gerfite og hvorki rneira nje minna en 150 tegundir af gerfikaffi. Ekki hafa verið viðurkend nein gerfiefni, sem komið geti i stað hveitis, mjólkur eða rjóma. Ger er það eina efni. sem talið er að geta komið í stað kjöts, og hefir verið notað lengi í kjötseyði. Prófessor Abramson leggur á- herslu á, að ekkert gerfiefni sje fyllilega jafngilt fæðu þeirri, sem það er notað í staðinn fyrir, lield- ur sje það aðeins úrbótarfæða. Hann benti einnig á þá einkennilegu stað- reynd, að öll þau efni, sem notuð eru i stað tes og kaffis, megi líka nota sem tóbak. En aðeins sex teg- undir af gerfitóbaki bafa liingað lil verið leyfðar i Svíþjóð. Járnsmíði Trjesmíði Málmsteypa Sfmnefni: Landssmiðjan, Reykjavfk. Simar: 1680 — 1685 Leðurverslnn Jóns Brpjólfssonar SfDfnsEff 3. apríl 1903. Sími 3037 *■ Símnefni „Leather“ - Reykjavík SÓLALEÐUR SÖÐLALEÐUR AKTYGJALEÐUR KRÓMLEÐUR VATNSLEÐUR SAUÐSKINN BÓKBANDSSKINN HANSKASKINN TÖSKUSKINN FÓÐURSKINN SKÓSM.VÖRUR SÖÐLASM.VÖRUR Vfírur sendar nm land alt qetm póstkrðfn,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.