Fálkinn


Fálkinn - 14.12.1956, Síða 20

Fálkinn - 14.12.1956, Síða 20
16 JÓLABLAÐ FÁLKANS 1956 Al) rigndi þcgar Melinda vaknaði. Eiginlega hefði nú átt að snjóa núna, hugsaði hún með sér og þrýsti nefinu að rúðunni. Niðri í garðinum stóð einstakt tré, sem virtist skjálfa i gráu morgunhúminu. Drew-fjöl- skyldan — en það voru Jane, Douglas og Melinda, átta ára gömui, bjuggu í kvistherberginu í gamla húsinu. Meðan Melinda var að klæða sig an að því, að þau hefðu ekki úr miklu að spila. „Við höfurn sparigrisinn,“ sagði hann. „En hann er þrautalendingin okk- ar,“ sagði Jane 'lirædd. „Dettur þér í liug að nota peningana í honum til að kaupa jólatré, sem við getum vel verið án?“ „Einliver liefir sagt, að einmitt kosti ekki svoleiðis gerð, ég reyni að vera hagsýnni en svo.“ Hann andvarpaði. Honum sárnaði beiskjan i rödd hennar. „Þú varst ekki svona hundrað prósent hagsýn einu sinni. Þá gastu líka gert það sem flónslegt er. Ég veit að við eigum erfitt núna, en reyndu að vera svolítið bjartsýn, Jane, og reiddu þig á að það fer að auga fyrir því sem gaman er að. Jæja, við látum peningana vera kyrra í sparigrísnum. Ég fyrir mitt leyti hefði verið fús til að fórna þeim fyrir gleðina, sem jólalréð gæti veitt okkur.“ Þegar tiann var farinn sagði Mel- inda: „Það rætist einhvern veginn úr þessu með jólatréð, mamma. Ég kem KVISTHERBERGIOT datt henni allt i einu i hug að mamma hafði einhvern tíma sagt að efsta hæðin i húsum væri næst himninum. Og þá höfðu mamma og pabbi hlegið. En nú kvartaði mamma sí og æ yfir öllum stigunum. Nú fór Melinda með greiðuna gegn- um hárið á sér. Svo tæmdi hún úr sparibauknum sínum og batt vasaklút utan um silfrið og koparinn. Skólan- um lauk klukkan tólf i dag, svo að tíminn yrði nægur til að fara í versl- anirnar á heimleiðinni. Jane var að taka til morgunmatinn inni í eldhúskytrunni. Hún var ann- ars hugar er hún kyssti telpuna sina. Plún var nefnilega að hugsa um fjár- hagsástæðurnar fyrir jólin. Mat og drykk gat hún ráðið við, og ofurlitið af jólaskrauti líka. En jólatré með öllu tilheyrandi og jólagjafir — hún sá engin úrræði til þess i ár. Bara að Doug hefði verið kyrr í stöðunni sem hann hafði haft, en ekki stefnt sér í þann voða að fara að versla sjálfur. Það færi aldrei vel. Hann sagði að visu, að fyrsta árið væri alltaf verst, en ... llún andvarpaði og leit á Doug, sem brosti til dóttur sinnar. Miklu auð- veldara fyrir karlmanninn að vera fátækan, hugsaði ihún með sér. Hann þurfti ekki að vera að hugsa í sífellu um hvernig ætti að fara að láta fæðis- peningana lirökkva til ... „Fyndist þér það skelfing leiðin- legt ef þú fengir ekkert jólatré í ár?“ spurði hann Melindu. „Það verður svo dýrt, skilurðu. Ekki beinlínis tréð sjálft heldur allt sem á að hanga á þvi.“ „Ég skil það,“ sagði Melinda al- varleg. Honum gramdist eiginlega hvað barnið sagði þetta rólega. „Höfum við ekki efni á að kaupa jólatré, Jane?“ sagði bann. „Með hverju ættum við að borga jjað?“ spurði hún hvasst. Hann leit á postulínsgrísinn á arin- ■hillunni. Þau höfðu keypt liann þegar þau trúlofuðust, og hlegið svo dátt þegar þau létu fyrsta peninginn detta ofan í hann. Allt var öðruvísi í þá daga, þá gat Jane hlegið og hent gam- þegar maður hefir ekki efni á þvi, sé rétti timinn til að kaupa óþarfann." „Sá sem hefir sagt það, hefir áreið- anlega ekki þurft að velta hverjum eyri til að hafa aura fyrir mat, viku eftir viku. N'ei, það er flónsleg stað- hæfing.“ „En getur maður ekki leyft sér að vera svolítið flónslegur um jólin, Jane?“ „Og iðrast svo á eftir, þegar spari- grísinn er tómur? Ég er að minnsta ganga betur í búðarholunni eftir nokkra mánuði." Hún óskaði að liún gæti yfirstigið þennan sjálfbirgingsvegg sem hún hafði hlaðið milli sín og hans, og hughreyst hann. Bara að hún gæti þrifið sparigrisinn og farið út í bæ og keypt og keypt! En þessir mánuð- ir sem hún hafði átt i sífelldri baráttu, voru eins og farg á henni. Það var annað mál með Doug, hugsaði hún með sér. Doug braut saman morgunblaðið, stóð upp og kyssti hana á kinnina. „Það er eins og spennandi ævintýri að vera fátækur, ef maður litur á það á réttan hátt,“ sagði hann. „Ég hefi því miður misst rósrauðu gleraugun mín,“ svaraði hún. „En finnst þér það ævintýr, Doug?“ „Já, og það fannst þér líka, elskan mín, þangað til þú hættir að hafa Þau hlógu og skröfuðu, er þau hlupu niður stigann og út á vota götuna. í seinna lagi heim í dag, ég þarf að fara í erindi fyrir sjálfa mig.“ Jane stóð lengi með tárin í augun- um eftir að Melinda var farin. Doug hafði að vissu leyti vakið hjá henni þá kennd að hún væri smásmuguleg og nísk. „En það er ég ekki,“ liugs- aði hún með sér og tók til við upp- þvottinn. „Doug er svo lítill ráð- deildarmaður, að ég verð að vera það fyrir okkur bæði, ef okkur á að tak- ast að lifa þessa kreppu af. Vitanlega hefi ég andstyggð á að vera fátæk, viðurkenndi hún með sjálfri sér. „Og undir niðri er ég gröm honum. Mér hefir verið meinilla við þessa verslun frá byrjun. En kannske ég sé að reyna að hefna mín á Doug með því að gera allt eins erfitt og snúið og hægt er?“ Hún skelfdist við þessa tilhugsun, sem ekki vildi víkja á burt. Þessi grái ■vætumorgun lá á henni eins og mara. Melinda fór beint niður í Stórgötu eftir skólatíma, en þar voru jólasýn- ingar í hverjum glugga. Hún hugsaði með trega til laugardaganna, sem þau höfðu farið iit saman öll þrjú, og keypt til vikunnar í einu. Ilún fór beint þangað sem maður- inn stóð á horninu og var að selja jólatré. Hún hafði verið að spara og spara i margar vikur, líklega hefir hún haft hugboð um að ekki yrði neitt jólatré í ár. Mamma var alltaf að tala um hve áríðandi væri að spara. Og hún hafði sparað — staðráðin i að eignast að minnsta kosti sjálft tákn jólanna. Það liafði ekki verið auðvelt að liafa nokkuð afgangs, þvi að ekki var það mikið, sem kom handa hennar á milli, en að meðtöldu því sem hún fékk á afmælisdaginn sinn í nóvember urðu þelta þó sextán krónur, sem hún átti. Jólatrén voru svo dýr, og svo kom skrautið á þau og kertin. Melindu fannst litli maðurinn, sefn seldi jólatrén, vera svo byrstur á svipinn. En það var víst misskilning- ur, því að nú brosti liann til Melindu og sagði: „Litla ungfrúin ætlar líklega að fá stórt tré? Sjáðu, 'hérna cr eitt, sem er stæfra en ]>ú!“ Hann liélt því upp við hliðina á henni. Alveg tilkjörið að hengja á það glit og jólagjafir. „Hvað kostar það?“ spurði hún og þorði ekki að líta á verðmiðann. Á eftir fór maðurinn að velta því fyrir sér livers vegna liann 'hefði rifið af trénu miðann, sem „10 kr.“ stóð á. Hann sagði: „Það er ekki dýrt. Fimm krónur, stúlka min!“

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.