Fálkinn


Fálkinn - 11.07.1962, Page 27

Fálkinn - 11.07.1962, Page 27
JJueir réttLv' úr epluwi Ljúffeng eplakaka. 200 g. hveiti. 2 tsk lyftiduft. 125 g. smjörlíki. 125 g. sykur. 2 egg. 2—3 msk. mjólk. Rifið hýði af sítrónu. y2 kg. epli. Flórsykur. Smjörlíki og sykur hrært létt og ijóst, eggjunum hrært saman. Hveiti )g lyftidufti sáldrað út í, hrært saman við ásamt mjólkinni og rifna sítrónu- hýðinu. Sett í vel smurð hringmót jafn- ið deigið vel að ofan. Þvoið og flysjið eplin, skerið þau í stóra búta eða helm- ing og kljúfið þau, eins og myndin sýn- ir. Raðið ofan á deigin, án þess að þau snerti brúnir mótsins. Bakað við jafnan hita nál. 190° í 45 mínútur. Flórsykri stráð ofan á meðan kakan er volg. Látin kólna dálítið í mótinu. Ömmu eplakaka. % kg. epli. V\ hveitibrauð, dagsgamalt. 100 g. sykur 100 g. smjör. 50 g. möndlur. Þeyttur rjómi. Eplin flysjuð, kjarnahúsin tekin úr. Skerið eplin í kringlóttar sneiðar, sem *S' A <4* <e , .(m vsð látnar eru skerast í smurðu eldföstu móti. Hveitibrauðið rifið á grófu rif- járni, dreift yfir eplin. Sykur stráð yfir, bræddu smjörinu hellt yfir. Möndlurn- ar saxaðar, raðað ofan á. Kakan bökuð í nál. 20 mínútur. Borin fram volg með þeyttum rjóma. Kanel-eplahringir. 3—4 epli. Kanel, sykur. Smjör. Eplin flysjuð, kjarnahúsin tekin úr. Skorin í sneiðar, sem vellt er upp úr kanelsykri. Steiktar í smjöri á pönnu, þar til eplin eru meyr. Borið fram með þeyttum rjóma og meiri kanelsykri ef vill. Efri mynd: Ömmu-eplakakan, sem er ágæiis ábætisréttur. Neðri myndin er af ljúffengri eplaköku, sem alltaf er vinsæl með kaffinu. Œal arlararéttip Kabarbari með marengs. % kg. rabarbari. lVz dl. sykur. Marengs: 2 eggjahvítur. 5 msk. sykur. ■••■■■• * ■ ■*■■'-••) Útbúið eins og í uppskriftinni á und- an. Þeytið eggjahvíturnar meðan ra- barbarinn er í ofninum; blandið sykr- ínum vailega saman við. Þekið rabar- barann með eggjahvítunum. Sett inn í ofninn á ný nál. 10 mínútur eða þar til marengsinn er ljósbrúnn. Borið fram með vanillusósu. Frh. á bls. 32 FALKINN 27

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.