Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1963, Blaðsíða 3

Fálkinn - 15.05.1963, Blaðsíða 3
FORD TAUNUS 12 M CARDIIMAL IIMN“ BíBlinn sem sameinar allt sem væntanlegur bíleigandi óskar sér Stór bíll en sparneytinn. Vel byggður en ódýr. Farangursgeymsla fyrir alla fjölskylduna. Þarf ekki að smyrja nema einu sinni á ári. Ótralega kraftmikil miðstöð. Kælikerfið lokað, tveggja ára ábyrgð. FORD merkið er trygging fyrir beztu mögulegri þjónustu. ATH.: Afgreiðsla í maí, ef pantað er strax. SVEiMIM EGIL5SONHF Laugavegi 105 — Símar 22469 — 22470. ' GREINAR: Dauði Napoleons. Margt hef- ur verið rætt og ritað um dauða Napoleons keisara. 1 þessari grein er málið rætt og nýjar skoðanir koma fram ............ S.já bls. 8 Sokltabönd ok bandprjónar. FÁLKINN heimsækir Strætis- vagna Reyk.iavíkur og skoðar hvernig skiptimyntin er talin og fleira ..... . Sjá bls. 12 Þegar alþingi Islendinga var rofið í fyrsta sinn. Hugur manna snýst nú æ meir um komandi kosningar. Þess vegna verður þessi grein, sem Jón Gíslason hefur tekið saman fyrir FÁLKANN, mörgum kærkomin ........... ................ Sjá bls 14 Sög-ulegt landhelgisbrot. Enn er efst á baugi hið sögulega landhelgisbrot brezka togar- ans Milwood. FÁLKINN birt- ir myndaopnu frá atburðin- um. Mvndirnar tók Guðm. Hallvarðsson, háseti á Óðni ................ Sjá bls. 20 SÖGUR: Vonbiðill, smásaga eftir hinn kunna höfund, Álberto Mora- via ............ Sjá bls. 10 Uppreisnarimðurinn, smá- saga eftir Erling Poulsen ................ Sjá bls. 18 Phaedra, framhaldssaga eftir Yael Lotan. Kvikmyndin verð- ur sýnd í Tónabíó strax og sögunni iýkur hér í blaðinu ............... Sjá bls. 22 Örlagadóinur, hin vinsæla framhaldssaga eftir Gareth Alton. Þetta er síðasti hluti sögunnar ........ Sjá bls. 16 ÞÆTTIR: Dagur Anns skrifar þátt um Móra, litla sagan eftir Willy Breinholst, Pósthólfið, Kven- þ.ióðin eftir Kristjönu, Hvað gerist i næstu viku, heilsíðu krossgáta, Heyrt og séð með úrklippusafni og fleiru, Astró, myndasögur og margt fleira. FORSÍÐAN: Þýzka kvikmyndaleikkonan Chat Bereger prýðir forsíðu okkar að þessu sinni, en hún er vaxandi stjarna á himni kvikmyndanna. í ' Utgefandi: Vikublaðið Fálk- inn h.f. Ritstj.: Gylfi Gröndal (áb.). Framkvæmdastj.: Jón A. Guðmundsson. — Áðsetur: Ritstjórn, Hallveigarstíg 10. Afgreiðsla og auglýsingar, Ingólfsstræti 9 B, Reykjavík. Símar 12210 og 16481 (auglýs- ingar). — Verð í lausasölu 20.00 kr. Áskrift kostar 60.00 kr. á mánuði, á ári kr. 720.00. Prentun: Félagsprentsm. h.f.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.