Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1963, Blaðsíða 33

Fálkinn - 15.05.1963, Blaðsíða 33
LITLA SAGAN EFTIR WILLY BREIIMHOLST I STJÖRNU LEIT Stúlkan saup á glasinu. — Hafið þér nokkuð á móti því að komast strax að efninu? sagði hún og virtist ekki hafa ýkja mikinn áhuga. Stan hallaði sér fram á borðið. — Ég get gert yður að nýrri Marlyn Monkey, sagði hann loðmæltur. Stúlkan leit í augu hans og það kom á hana fyrirlitningarsvipur. Augu henn- ar leiftruðu þannig, að Stan fannst, að hann sæti andspænis stúlku sem vissi hvað hún vildi og mundi ekki falla fyrir fyrsta, bezta tilboðinu um reynslu- leik í kvikmynd eða smástirnisamning. — Og hver hefur komið þeirri flugu í höfuðið á yður, og ég vilji verða ný .... livað var það nú aftur, sem þér kölluðuð hapa? — Marlyn Monkey. — Og hvernig ályktið þér, að ég vilji verða fiskuð upp af gáfnaþef .... sagði hún og hvæsti svo að skein í hvít- ar perlutennurnar. Það lá við að Stan skriði undir borðið. — Ég hef engan áhuga á bankabók grunur minn var þá réttur. Þú ert hraust. Þú ert hraustasta stúlka, sem ég hef nokkru sinni hitt. Hann leit við og brosti gegnum svitann: — Og sú fallegasta ....! — Að minnsta kosti sú þyrstasta, hvíslaði hún. — Hérna. Hann rétti henni fleyginn sinn. — Tæmdu hann. Það er einn eða tveir sopar eftir. Þau klifruðu enn í klukkutíma, og þau voru næstum alveg komin niður að rótum fjallsins, þegar hann stanz- með fimm milljónum, ég kæri mig ekk- ert um sundlaug, enda þótt hún sé stærri og dýpri en Kyrrahafið. Og ég á núna einn eða fleiri Kádiljáka. Stan gat ekki svarað samstundis. Hann sór þess dýran eið að láta ekki þetta tækifæri renna sér úr greipum. Hún mátti ekki sleppa fyrr en hún hafði skrifað undir þriggja mánaða reynslu- samning. Hann hafði verið gáfnaþefur í mörg ár og hann þorði að eta gamla hattinn sinn ásamt sex pörum af sokk- um upp á það, að hérna fyrir framan hann sat stúlka með vitglóru í kollin- um. Það var einmitt slík, sem Sam Goldstein hafði leitað að í mörg ár. — Heyrið mig nú, sagði hann eins frekjulega og honum var frekast unnt. — Við .... það er að segja Interna- tional Cinema Film Bros .... við get- um gert yður að hástirni, sem milljónir karlmanna tilbiðja um heim allan og munu flykkjast í kvikmyndahúsin eins og gráðugir úlfar í hvert skipti sem nafn yðar ljómar á neonljósunum. Við getum gert yður að stjörnu, sem jafn- aði skyndilega, hnipraði sig saman og dró hana með sér í skjól á bak við grasi gróna klettasnös, 10 eða 15 metra frá götuslóðanum. — Sjáðu! hvíslaði hann og benti út á milli visinna runna. Hún var álíka undrandi og hann. Hún hafði ekki heldur búizt við, að hjálpar- leiðangur færi á vettvang hérna megin fjallsins. Tæplega 100 metrum neðar sá hún þá koma í ljós, herdeild undir stjórn tveggja fjallgöngumanna og vel Marlyn Monkeys frægð fölnar fyrir. Vitið þér hvers vegna? Af því að ég er sannfærður um, að þér séuð gæddar svolitlu, sem hún hefur aldrei haft og mun aldrei fá, ekki einu sinni svo lítið að það .... — Svari til naglastærð yðar. — Einmitt. — Og hvað er það? — Hæfileikar, gáfur. Okkar á milli sagt get ég trúað yður fyrir, að Marlyn Monkey er heimskasta puntudúkka, sem nokkurn tíma hefur stigið fæti sínum inn fyrir kvikmyndaverin í Hollivúdd. Hún .getur ekki talið upp að fimm, nema styðjast við handritið, og hún er sjö sinnum heimskari en þessi ösku- bakki hér. Ég fullyrði, að hún........ Stan þagnaði. Vikapiltur kom að borði þeirra. — Það er síminn til ungfrú Marlyn Monkey, sagði hann og hneigði sig kurt- eislega. — Takk, sagði stúlkan og stóð upp. Willy Breinholst. fjögurra hjúkrunarliða. Augu hennar ljómuðu, og sprungnar og skrælþurrar varir hennar skulfu. — Vatn, æpti hún ósjálfrátt. — Þeir hafa vatn meðferðis! í sama mund varð henni litið í augu hans, og svipur þeirra skelfdi hana, þau glóðu skuggalega af ofsa og ótta. — Þú verður hér, sagði hann hás, og stórar, grófgerðar hendur hans gripu hana og neyddu hana niður. — Þú verð- Framh. á bls. 36. FALKINN 33

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.