Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1963, Blaðsíða 5

Fálkinn - 15.05.1963, Blaðsíða 5
úrklippusafnið Sendið okkur spaugilegar klausur, sem þér rekizt á í blöðum og tímaritum. Þér fáið blaðið, sem klausa yða- birtist í. sent ókeypis heim. Ails V»l' B JÓÖ& json jcníJtetJt g-a’fofiiuíía!, í&tm oign i»ðí$t 13g l)£8i í ^ílfíku bi»n*i5>e«ttíi til d<itt<Sa- Morgunblaðið 5. júní ’62. Sendandi: G. G. Ní. 21«. SokScabuxur. ödj-rar öfi i.vík- ,ít«rkar sokkabuxur leifma ofe tmgíiuga. *öKÞARBÍ>KASAl N K«. Kra twia í h.tsmúl. vr v«4J«ira i ***** ..isrfa tð. aprii t uppnafl iíilllllliilpliliil Vetrarlisti Hagkaups. Sendandi: N. N. Alþýðublaðið 20. apríl ’63. Send.: Óskar Sigurðsson. Tilboð óskSi í að leggja 1200 m. langap kafla af Hellissandi um Ölafsvíkurenm. Útboðsgögn verða afhent á vcgamólaskrifstof- unni laugardaginn 13. apríl kl. 10 — 12 o" eftu- páska gegn I ‘ ’ j . skiiafiyggmgu. Vegamálastjóri. Morgunblaðið 11. apríl ’63. — Kti bvaS segir fniín? sum i'v. ii'.f koniiy.t i, :ir g ■: I íarittgi m íiöi.anum, s&m pó haíði komÍKt í hann krappan i Ki.,’1.11 á'.i fi-ugstwjtáir að Jjakr, þar at vl. ír 100 i | .•.jrn, Morgunblaðið í júní ’62. Sendandi: N. N. V ■ »-. fíttrtákBsqu kewrar nmslur uiuð T met, {ugþrautar* met, rtangaistokksmet úií og 5 met i slantíarstakki innanhúss það bezía 4 30 > ■ h&Tts seUi fonO rnt>t i ^ M ÞófðaV B; ni.tr l ,-j i- , ti og met Sigrúriai- Jóhamwúútuu i ha- íiökki 1.46, ;n, Send.: Jón Sturlaugsson. n,: . u rr i <8 oriití.miiiidiii. li.'i Káaa, som hét hirtíiit fyrrí lilunmi af, eg v.tíiur, nm J..-0 l.rii', Imfunð.iii.. jncsta veii ítan) atS þi'Sín. pýrsti kaíil isii utmar u t i fniykjavik, cn r,8al- vvltvafigur licntiar rr Akurcyd. S:>ru- líefjott i beísum íyrra Wata aiiííunnar — Hin i’l ii.iUv.i:- lieiiji lj.il-t .lihi .1) a •- fi' ung kímíi, I affa riaði rru-8 .H:,-ríum Morgunblaðið 6. apríl ’63. Send.: Ólafur Óskar Jakobss. Lögfræðingarnir Ungi lögfræðingurinn hafði flutt mál fyrir verzlunar- manninn og þeir voru aS ganga frá samningunum sín á milli. Predikarinn og púkinn Hlustið á orð spek- ? inganna og nemið m þeirra vizku. Ég- les yfirleitt ekki listagagnrýni. úmim. Eft Jjvcrnifí Ín1n rónír Eifi við, mcö aÍl$T>erjar bióma og dó er Óúgan yíitöí ttccm Jiana — ^að gúrist OJtt á AUurOFrl En í iok í?08sa fjöi- <*rútiuga Ííimiis bóJítr á nýrri, mjög for- vitmiegrí. s^uliótju — antuuxf fagurri Alþýðublaðið 5. des. ’62. Send.: Ása Guðmundsdóttir. — Ég verS víst að viður- kenna, að þér eruð mjög snjall lögfræðingur, sagði verzlunarmaðurinn, þér minnið mig alltaf á gamla lögfræðinginn minn. Ungi lögfræðingurinn gekkst upp við hrósið og sagði: — Það gleður mig sannar- lega, að þér kunnið að meta störf mín. — Það voru eiginlega ekki störf yðar, sem ég hafði í huga, sagði verzlunarmaður- inn, heldur var það þókunin. Stúdentarnir Það varð uppi fótur og fit, þegar stórt bandarískt viku- blað birti grein og myndir um stúdentalífið. Það var einkum ein mynd af herbergi stúdents, sem olli miklum deilum. — Öskuvondur rak- ari krafðist þess, að sér yrði skilað aftur auglýsingaskilti eða stúdentarnir borguðu sér strax 15 dali. Gufuskipafélag krafðist þess, að félaginu yrði skilað aftur björgunar- beltum, sem merkt voru fé- laginu. Og Standard Oil (Esso) sagðist skyldi stefna stúdentunum, ef þeir skiluðu ekki Esso — lampaskermin- um, sem hékk uppi í loftinu. konan hljóp að heiman Kvöld eitt, þegar vinur okk- ar var að koma heim úr vinn- unni, var enginn heima. En á borðinu í forstofunni lá svo- djúpa hægindastólinn. Beint hljóðandi bréf: , á móti honum blasti við - Elsku Siggi rninn., Ég mynd af Stínu og börnunum. elska þig og það mun ég allt- Hvað var þetta? Þarna var jú af gera, en upp á síðkastið bréf. Hann reif það upp og hefur mér fundizt, að við vær- las Allt j einu fór hann að um farin að fara ískyggilega skellihlæja og stökk í hend- mikið í taugarnar hvort á íngskasti út. En þetta bréf öðru, svo að ég er farin burt. hljógaði á þessa leið: Mamma hefur lofað mér því — Elskan mín. Þannig fer að gæta krakkanna, en viltu hln óhamingjusama eiginkona samt líta til þeirra öðru hvoru, ag £ kvikmyndunum og skáld- hvort sem þú býr áfram í sögunum. Hún kastar pelsin- íbúðinni eða flytur til gömlu, um yfir herðar sér, stekkur góðu félaganna, sem enn eru Upp { ntla smarta bílinn sinn ógiftir. ogekur á eitthvert lúxushótel. Ástarkveðjur. Þín Stína. Ég er mjög reið út í þig, — þú ert einræðisherra á heim- Vinur okkar Siggi, horfði ilinu, — en ég er engin film- vantrúaður á stafina um leið stjarna og pelsinn minn og hann rifjaði upp í huga sér hleypur á fjórum fótum enn hvernig samkomulagið hefði við vötn landsins og stelur sér verið síðustu vikur. Að vísu silungi, og ef ég færi heim hefðu þau rifizt svolítið, en til mömmu, mundi hún um- ekkert meira en venjulega. svifalaust senda mig öfuga til Það hafði varla verið neitt baka. Samt hefur hún lofað að alvarlegt .... og þó. En hvað passa börnin í kvöld. Hittu átti það að þýða að vera að mig fyrir utan Gamla Bíó drótta að ógiftu vinunum klukkan 9. Þaf er núna sýnd hans.....Hann gekk ósjálf- góð mynd — Elskhugarnir rátt inn í stofuna og settist í þrír. sá bezti Ungur piltur hér í borg bau'ð eitt sinn til sín tveimur stúlkum. Var nú sezt að krœs- ingum, Ijúfar veigar á borðum, og kættist þrenningin. Sátu þau nú dágóða stund og rœddu um alla heima og geima. Þegar leið á kvöldið, sagðist önnur stúlkan eiga erindi í nœsta hús. Hún þyrjti að hitta þar mann. Kvaðst hún kannski koma aftur. Jœja, stúlkan fer og dvelst í nœsta húsi drykklanga stund. Þegar hún fer þaðan, þá er hún á báðum áttum, hvort hún eigi að koma við hjá piltinum og vinkonu sinni. Þegar hún gengur hjá húsinu, sér hún Ijós þar í glugga piltsins. Hún herðir því upp hugann, gengur upp að húsinu og inn og ber að dyrum hjá piltinum. Það svarar enginn fyrst í stað, en eftir svolitla stund er gengið hægt að dyrunum, hurðin opnuð og höfúðið á piltinum kem- ur í gœttina. — Nei, ert það þú? segir pilturinn. — Og við sem héld- um, að þú mundir ekki koma aftur, svo að við snerum okk- ur að öðrum hlwtum. Þín Stína. Þegar DOIMIMI Það er til tík, sem er á Ióðaríi á f jögurra ára fresti; pólitíkin. FÁLKINN 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.