Fálkinn


Fálkinn - 15.05.1963, Blaðsíða 27

Fálkinn - 15.05.1963, Blaðsíða 27
Þessi hneppta blússupeysa er bæði hentug og fer vel. Hún er prjónuð með einkennilegu gatamunstri, sem kemur fram við það að nota misgrófa prjóna. Efni: Nál. 325 g. fínt, þríþætt ullar- garn (t. d. Beehive Fingering). Prjón- ar nr. 2% og 5. 9 hnappar. Stærð: 42. Brjóstvídd: 96 cm. Sídd: 55 cm. Ermasaumari ZVi cm. 14 1. af mynstri = 5 cm. Mynstrið er með jafnri tölu og er prjónað til skiptis með prjón nr. 5, ein umf. og önnur umferð með prjón nr. 21/2. 1. umf. (réttan) prjónuð með prj. nr. 5: 1 sl. * 1 snúin sl., 1 br. * endurtekið frá *■—■*, endað með 1 sl. 2. umf. prjón- uð með prj. nr. 2%: 1 sl., * 1 sl., 1 br. *, endurtekið frá *—*, endað með 1 sl. 3 umf. (á nr. 5): 1 sl., * 1 br., 1 snúin sl. *, endurtekið frá *—*, endað með Hægri boðungur prjónaður eins og sá vinstri, en þó sem spegilmynd og með 9 hnappagötum á sléttprjónuðu líning- unni. Hnappagötin prjónuð þannig á réttunni: Prjónið 5 L, fellið af 3 L, prjónið 11 1. (teljið með 1. sem var á prj., þegar fellt hefur verið niður), fellt af 3 L, prjónið út prjóninn og fitjið upp í næstu umf. 2X3 1. í stað þeirra, sem felldar voru af. Búið til 1. hnappagatið, þegar brugðningin er um 2 cm., og hin með jöfnu millibili (merkið fyrir á líningu vinstri boðungs). Síðasta hnappagatið á að koma á miðju háls- líningarinnar, sem er um 3 cm. breið. Ermar: Fitjið upp 90 1. á prj. nr. 2% og prjónið 3 cm. brugðningu. Prjónið síðan mynstrið en eftir 2 umf. er fellt af fyrir handveg 3 1. í byrjun næstu 2ja umf.., 2 línur í byrjun 4. þar næstu umf. og 1 1. í byrjun 24ra umf. og 2 1. í byrjun 10 umf. og 3 1. í byrjun 4ra umf. Fellið af í einu lagi 20 L, sem eftir eru. Frágangur: Pressað lauslega á röng- unni. Pressið ekki brugðningar. Saumið peysuna saman. Saumið líningarnar við boðungana, brjótið líningarar tvöfalaar og tyllið þeim með ósýnilegum sporum á röngunni. Kappmellið í kringum hin tvöföldu hnappagöt. Takið upp um 123 1. frá röngunni í hálsinn á prj. nr. 21/2 og prjónið brugðning. Eftir IV2 cm er búið til hnappagat á réttunni: Prjónið 6 L, fellið af 3 L, prjónið út prjóninn, fitjið upp 3 1. á sama stað í næstu umf. Nú eru prjónaðir 3 cm, til viðótar og þá er prjónað hnappagat á ný. Fellt af sl. og br., þegar brugðningin er 6 cm. breið. Brjótið brugðninguna til helm- inga að réttunni og festið vel. Saumið. hnappagötin saman með kappmellu. Hnappar saumaðir á vinstri líninguna. Hcntug blússupeysa 1 sl. — 4. umf. (á nr. 2%) 1 sl. * 1 br., 1 sl. *, endurtekið frá *—*, endað með 2 sl. Endurtakið þessar 4 umferðir. Bakið: Fitjið upp 132 1. á prj. nr. 2Vz og prjónið 6 cm. brugðningi (1 sl., 1 br). Prjónið því næst mynstrið beint, þar til komnir eru 33 cm. Nú er fellt af fyrir handveg. 5 1. í byrjun 2ja prjóna, 3 1. í byrjun 2ja prjóna og 2 1. í byrjun 4ra prjóna. Prjónið beint, þar til hand- vegurinn er 18 cm., þá eru feldar af 6 1. í byrjun næstu 4ra prjóna (öxl) en í seinustu umf. eru 18 miðlykkjurnar líka felldar niður (hálsmál) og hvor öxl síðan prjónuð fyrir sig. Þá eru felld- ar niður hálsmegin 3X2 1. og jafnframt er haldið áfram að fella af handvegs- megin 4X7 L Vinstri boðungur: Fitja upp 92 1. á prj. nr. 2V2 og prjónið brugðning (1 sl., 1 br.) nema fremstu 27 1. (kantur að framanverðu), sem eru prjónaðar sl. á réttunni og br. á röngunni alla leið upp úr. Þegar brugðningin er 6 cm. eru fremstu 27 1. geymdar og myntrið prjón- að á þeim 65 cm. sem eftir eru, fitjið upp 1 1. að framan verðu, sem ætlað er í saum, svo 66 1. eru á. Þegar komnir eru 35 cm. er fellt af fyrir handveg 5 L, 4 L, 3X2 1. og 1 l.Prjónað beint, þar til handvegurinn er nál. I6V2 cm., þá er fellt af við hálsmálið 5 L, 2X2 1. og 2X 1 1., og þegar handvegurinn er nál. 19 cm. er fellt af fyrir öxl frá handveg 2X6 L, 4X7 L Setjið nú 27 L, sem geymdar voru á prj. nr. 2V2 og prjónið sléttprjón, aukið út um 1 L, þeim megin, Sem snýr að boðangnum (í saum). Prjónið beint, þar til líningin er um IV2 cm. styttri en boðungsbrúnin. Næsta slétta umf. prjónuð þannig: Prjónið 12 L, fellið af 5 L, prjónið út prjóninu. Prjónið nú hvorn hluta fyrir sig, fellið af frá miðju 4 1. í einu, þar til allar 1. eru búnar. ft!ái_kinn 27

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.