Fálkinn


Fálkinn - 25.09.1963, Síða 23

Fálkinn - 25.09.1963, Síða 23
KVENÞJÖÐIN Ritstjöri Kristjana Steingrínisdóttir Húsmæðrakennari. llaiiaiiabrauð Eaanda boniiiin Þekið nokkrar hveitibrauðsneiðar með banana- sneiðum, stráið dálitlu af kanel ofan á. Setjið því næst litla smjörbita hér og þar yfir brauð- sneiðarnar og steikið þær í vel heitum ofni í nokkrar mínútur. Gott er og hollt að bera hunang með þessum brauðsneiðum er þó alls ekki nauðsynlegt. ■ Banaiiamóákaka 100 g smjörlíki 125 g sykur 1 egg ' 2 bananar 200 g hveiti ögn af salti lVt tsk lyftiduft 125 g rúsínur. Smjörlíki og sykur hrært létt og ljóst, egginu hrært saman við. Bananarnir marðir með gaffli, hveiti og lyftidufti sáldrað í skál. Hrærið hVeiti- blöndunni • og banönunum til skiftis í deigið, hrært vel í á milli. Að lokum er rúsínunum hrært saman við. Deigið sett í vel smurt mót, bakað.við 175° í tæpa klukkustund. Kakan látin kólria dálítið í mótinu áður en henni er hvolft á grind. Kaka þessi er skorin í sneiðar, smurð með smjöri. ■ ■ :■ v L|úffeiigt grœnmetiíSisalat Skerið hvítkál í mjóar ræmur, rífið gulrætur gróft, skerið epli í jafna, smáa bita, skerið grænan pipar í lengjur. Veltið þessu öllu í sósu sem búin er til úr 3 hlutum afmatarolíu, 2 hlutum sítrónusafa, kryddað með salti og pipar. Salatið skreytt með tómötum. Biiið til snyrtileg horn á borðdiikinn 1. Merkið fyrir breiddinni á faldinum með þræðingu, fylgið þræði. Merkið á sama hátt fyrir innafbrotinu. Klippið yzta hornið af, eins og hvíta strikið á myndinni sýnir. 2. Brjótið upp á hornið að innri merkingunni. 3. Brjótið upp innafbrotið, fylgið ytri þræðingunni, 4. Að lokum er sjálfur faldurinn brotinn inn af, fylgið þá innri þræðing- unni. Kastið saman hornið í höndunum, áður en faldað er. FÁLKINN 23

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.