Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 10

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 10
Nu er rétti tíminn að kaupa fötin ‘ GLÆSILEGRA DRVAL EN \ ; NOKKRU SINNI FYRR. , NYUSTU SNIÐIN. BEZTU EFNIN. AHIDERSEill & IAUÍH H.F. Lausir og liðugir. Sæll vertu Póstur kær. Okkur langar til að biðja þig um að birta fyrir okkur mikið og langt bréf. Fyrst að grennslast eftir heimilisfangi Elvis Presley, Cliff Richard og Allon Delon. Segðu okkur hvort nokkur þeirra sé trúlofaður eða giftur. Jæja, nú ætlum við ekki að hafa þetta mikla og litla bréf lengra. Við þökkum þér fyrir allt skemmtilegt Vertu sæll. Tvær hugfangnar. Svar: Ekki tókst okkur aö hafa upp á þessum Allon Delon, hvorki heimilisfangi né upplýsingum hvort hann sé lofaOur eOa ei og verÖiO þiö aö gera ykkur hina tvo aö góöu. Heimilisfang Elvis Presley er: Paramount Studios, 542 Marathon Street, Hollywood, California U.S.A. Heimilisfang Cliff Richard er Brittannia Film Distributors Ltd., 10 Green Street London Wl. Eftir því sem viö vitum bezt er hvorugur þess- ara heiöursmanna trúlofaöur aö minnsta kosti ekki opinberlega og þaöan af síöur giftir. Ekki er þó ótrúlegt aö þeir eigi sér kœrustur — svona bak viö tjöldin. West Side Story. Kæri Fálki. Getur þú sagt mér hvenær myndin West Side Story verður sýnd hér í Reykjavík og í hvaða kvikmyndahúsi. Svo þakka ég þér fyrir framhalds- söguna. Phaedru. Didda. Svar: Þesst mynd sem þú spyrö um veröur aö öllum likindum jóla- mynd Tónabíós. Og þvl getum viö bætt viö aö talsveröar líkur eru fyrir þvi aö islenzkur texti veröi settur á myndina. Veðurfréttamenn segi til nafns. Kæri Fálki. Allir þeir sem koma fram I útvarpinu eru kynntir með nafni, þulir sem aðrir. Þeir einu sem ekki kynna sig eru þeir sem lesa veðurfréttir frá Veður- stofunni. Væri til of mikils mælzt að þeir kynntu sig líka eða býr einhver ieynd yfir þessu. > , . Hlustandi. Svar: Sennilega býr ekki nein leynd yfir þessu lieldur hitt aö engum hefur hugkvæmst aö koma þessu á. Þaö er t. d. ekki margra ára gamalt aö þulir kynntu sig. En sjálfsagt taka þeir þetta til at- hugunar sem um þaö hafa aO segja. Úrklippusafnið. Vikublaðið Fálkinn, Reykjavík. Ég hef stundum sent ykkur úrklippur án þess að ég hafi fengið blaðið enda þótt sams- konar úrklippur og ég hef sent hafi birzt í því. Fer ég þess hér með á leit að mér verði sent blaðið ef sams konar út- klippur og ég sendi birtast í því. Að öðrum kosti hætti ég að senda ykkur úrklippur. Virðingarfyllst, T Y Svar: Ef margar sams konar úrklipp- ur berast þá er dregiö úr hvaöa sendandi fær sína birta. ViÖ send- um blaöiö aöeins til þeirra sem fá úrklippur birtar. Þar á Cliff Richard heima. Kæri Fálki. Af því að þú hefur hjálpað svo mörgum þá ætla ég að vita hvort þú getur ekki hjálpað mér líka. Svoleiðis er að mig langar til að vita heimilisfang Cliff Richard og nú bið ég þig að segja mér það. Bless. Óli. Svar: Heimilisfangiö er: Cliff Ricliard, Brittannia Film Distributors Ltd., 10 Green Street, London Wl. Svar til Péturs: Þú skalt reyna aö koma þér upp öörum áhugamálum á þessu sviöi og vita hvort ekki gengur betur. Umfram allt skaltu foröast þung- lyndi og leggja allt kapp á aö halda gleöi þinni. Svar til Siggu: Þú asttir aö snúa þér til læknis og þaO sem fyrst. Hann mun áreiöanlega geta gefiö þér einhver ráO viö þessu. Svar til sömu vestfirsku konunnar: Þú skalt bara senda okkur nafn þitt og heimilisfang og þá send- um viO þér blaOiö héöan frá af- greiöslunni. Og varOandi deiluefni þitt viö kunningja þinn, þá hlýtur hann aO sjá aO fjölskyldur ykkar G eru tengdar. Og þar sem þiö eruö meö- limir { ykkar fjölskyldum þ& hljótiO þiö aö vera tengd. 10 fXlkinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.