Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 28

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 28
JÓLALEIKIR 59* r» *5t 5l* 56* V-, ** ^ « 5/ « 47 46* 37* *3+ TRIJÐIIRIM Dragið strik milli talnanna í réttri röð, og lislir trúðurinn er að leika. tnnnið tiið siá hvflðd ÞOLHVMÆMÞRA1IT Klippið myndina úr blaðinu og limið hana á pappa. Svo búið þið til smáspjöld og merkið þau með sömu tölum og standa á spjaldinu og á eitt þeirra málið þið knött. En a£ myndinni með markinu gerið þið ekkert smáspjald. Svo raðið þið smáspjöldunum á stóra spjaldið, nr. 1 á töluna 1, knöttinn á knöttinn og svo frv. nema markið stendur autt. — Nú er listin þannig að færa tölurnar þannig um einn reit í einu, að knötturinn komist í mark. Aldrei má hoppa yfir reit og heldur ekki að færa smáspjald út fyrir stóraspjaldið. Ef þið gefist upp þá er ráðningin á bls. 56. Á myndinni hér sjáið þið 28 hluti sem þið munið kannast vel við. Athugið myndina gaumgæfilega í fimm mínútur, festið ykkur hvern einstakan hlut vel í minni, faið ykkur síðan blað og blýant, og skrifið síðan upp eins marga hluti og þið sáuð á myndinni og þið munið eftir' án þess að kíkja á myndina. Það ykkar, sem flesta hlutina man, vinnur keppnina. Ef ykkur hins vegar langar í einkuhnir, þá getið þið notast við eftirfarandi einkunnarstiga: Framúrskarandi gott er að muna 24 til 28 hluti. Sérstaklega gott er að muna 19 til 23 hlutí rétt. Mjög gott er að muna 14 til 18 hluti rétt. Sæmilegt er að muna 9 til 13 hluti. Bágborið er að muna 4 til 8 hluti rétt og með afbrigðum íélcgt að muna aðeins 0 til 3 hluti. 28 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.