Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Síða 28

Fálkinn - 09.12.1963, Síða 28
JÓLALEIKIR 59* r» *5t 5l* 56* V-, ** ^ « 5/ « 47 46* 37* *3+ TRIJÐIIRIM Dragið strik milli talnanna í réttri röð, og lislir trúðurinn er að leika. tnnnið tiið siá hvflðd ÞOLHVMÆMÞRA1IT Klippið myndina úr blaðinu og limið hana á pappa. Svo búið þið til smáspjöld og merkið þau með sömu tölum og standa á spjaldinu og á eitt þeirra málið þið knött. En a£ myndinni með markinu gerið þið ekkert smáspjald. Svo raðið þið smáspjöldunum á stóra spjaldið, nr. 1 á töluna 1, knöttinn á knöttinn og svo frv. nema markið stendur autt. — Nú er listin þannig að færa tölurnar þannig um einn reit í einu, að knötturinn komist í mark. Aldrei má hoppa yfir reit og heldur ekki að færa smáspjald út fyrir stóraspjaldið. Ef þið gefist upp þá er ráðningin á bls. 56. Á myndinni hér sjáið þið 28 hluti sem þið munið kannast vel við. Athugið myndina gaumgæfilega í fimm mínútur, festið ykkur hvern einstakan hlut vel í minni, faið ykkur síðan blað og blýant, og skrifið síðan upp eins marga hluti og þið sáuð á myndinni og þið munið eftir' án þess að kíkja á myndina. Það ykkar, sem flesta hlutina man, vinnur keppnina. Ef ykkur hins vegar langar í einkuhnir, þá getið þið notast við eftirfarandi einkunnarstiga: Framúrskarandi gott er að muna 24 til 28 hluti. Sérstaklega gott er að muna 19 til 23 hlutí rétt. Mjög gott er að muna 14 til 18 hluti rétt. Sæmilegt er að muna 9 til 13 hluti. Bágborið er að muna 4 til 8 hluti rétt og með afbrigðum íélcgt að muna aðeins 0 til 3 hluti. 28 FALKINN

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.