Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 73

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 73
PANDA DG TÖFRAMAÐURINN MIKLI En það voru ekki allir vegfarendur jafn hrifnir af þessari töfraferð Plútanusar til þess að safna saman peningum. Steinhissa horfðu þeir á peningaseðlana sina streyma upp úr vösunum og sópast ofan í hatt- inn, sem Plútanus hélt á í hendinni, þar sem hann sveif um loftið. Goggi tók alls hugar feginn við fullum hattinum. sem Plútanus rétti honum í lokin. „Vel gert, kæri herra Plútanus,“ sagði hann og renndi fingrunum gegnum hrúguna. Goggi hafði ber- sýnilega ekkert hugsað út í þær afleiðingar, sem þetta gæti haft í för með sér. „Ég held þú ættir ekki að hirða peningana svona,“ sagði Panda, sem ekki var eins áhyggjulaus. ,,Hafðu engar áhyggjur af því, litli minn,“ sagði Goggi hvasst, „hvernig ætti það að saka okkur?“ Svarið lét ekki á sér standa. „Þarna eru peningarnir okkar.“ „Grípið hann!“ öskruðu fjöl- margir reiðir menn, sem höfðu komið auga á þá félaga og komu hlaupandi úr öllum áttum. Áður en Goggi vissi, hvaðan á sig stóð veðrið, höfðu margir menn ráðizt á hann og hrifsuðu peningana sína aftur. „Hvað þessir utangarðsmenn eru háværir,“ tautaði Plútanus, „af hverju láta þeir svona út af þessum pappirsmiðum?“ „Þetta eru engir venjulegir miðar,“ kallaði Panda, sem hafði laumast í skjól bak við tré. „Þetta eru peningar, sem þú hefur galdrað upp úr vösum þeirra fyrir Gogga, og þeir vilja fá þá aftur.“ Loks höfðu mennirnir náð í sitt aft'ur og skildu Gogga eftir liggjandi og dasaðan. „En hvað þessir utangarðsmenn eru peningasjúkir. Þeir tóku meira að segja seðilinn minn af mér. En ég skal láta mér þetta að kenningu verða og ekki láta Plútanus galdra fleiri seðla til mín.“ Það er gott ef þú hefur vitkazt,“ sagði Panda. Notaðu ekki svona orð. Ef peningarnir geta ekki flogið til okkar verðum við að fljúga til þeirra. Bersýnilega hafði Goggi fengið nýja hugmynd um hvernig hann gæti mis- notað hæfileika Plútanusar. Goggi setti upp hatt sinn og sneri sér að Plútanusi, sem hékk á fótunum í tré einu. „Það er allt of mikill hávaði hér,“ sagði Goggi. „Innri ró mín truflast hér. Komið þangað sem meiri friður er. Sem leiðsögumað- ur yðar hér i ytra heimi mæli ég með peningageymsl- unni i þjóðbankanum." „En þar geyma þeir alla pen- ingana,“ sagði Panda skelfdur, „við ættum ekki að íara þangað.“ „Hvað eru þessir peningar eiginlega?" spurði Plútanus. „Peningar eru rót alls ills," svaraði Goggi. „Þess vegna eru þeir settir í geymslu og gætt vel.“ ,Rót alls ills?" sagði Plútanus. „í’að ætti að draga hana út.“ „Viturlega mælt,“ ssgðl Goggi feginn. „Þá gerum við það,“ sagði Plútanu* c*g sveip- aði skikkju sinni um þá. „Af stað í peningageymslu bankans.1* FÁLKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.