Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 64

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 64
Hrærivélar Eldavélar Þvottavéiar Kæliskápar Lampar margar gerðir i & Raftækjadeild Skólavörðust. 6 Sími 16441 m Meft PQ- Framh. af bls. 25. Eftir góða stund og talsverða skothríð hélt hún svo í burtu. Daginn eftir komu sex vélar og fóru í mikilli hæð yfir skip- in. Þær voru þýzkar og um erindi þeirra efaðist enginn. En við höfðum búist við svona heimsóknum og búið okkur vel undir að taka á móti þeim. Byssur skriðdrekanna höfðu verið hlaðnar, og þegar vélarn- ar lækkuðu flugið hófst mikil skothríð úr öllum þessum byss- um, byssum skipanna og byss- um skriðdrekanna. Þær voru fljótar að hækka flugið og hverfa í burtu. Meira sáum við svo ekki af þessum vélum. Einn daginn strandaði svo dallurinn okkar og okkur var skipað frá borði vegna sprengi- hættu. Önnur korvettan kom siglandi upp að og allir stukku þar um borð. Sumir voru þó víst eitthvað ekki góðir á taug- unum og náðu ekki góðri frá-' spyrnu og lentu í sjónum. Dall- urinn náðist fljótlega út og ferðinni var haldið áfram, til Arkangelsk. — - Og hvernig gekk hún? — Ferðin suður eftir gekk vel. Að vísu var okkur gerð fyrirsát í Hvítahafinu, en þeir á korvettunum sáu fyrir hon- um. Önnur þeirra tók sig allt í einu út úr og fór að kasta djúpsprengjum. Stuttu seinna fór olía að lita yfirborð sjávar- ins. — Og svo komuð þið til Arkangelsk? — Já, svo vorum við komnir til Rússlands og þá má nú segja að ævintýrið byrjaði. Við urð- um að hafa vetursetu í Rúss- landi og það var erfiður vetur. Það geisaði stríð og fólk hafði ekki úr miklu að spila. En ég segi þér ekki frá þeim vetri. Þú færð kannski einhvern tíma að lesa frásögn af honum annars staðar. Or. Eins og þjófur Framh. af bls. 23. konan hans hafði í alvöru ætlað að yfirgefa hann og giftast Johnny Brant. — Johnny er dáinn, sagði Paul snöggt. Enginn veit hvernig það skeði, en við megum vera þakk- lát fyrir að ég skyldi vera kom- in á undan þér til „Akurlend- anna þriggja“ og finna hann áður en þú komst. Gott að ég skyldi hitta þig á leiðinni og geta stanzað þig. Nei, ekki vegna hneykslisins. Ég var satt að segja ekki að hugsa um hneyksli þá......Hann stanz- aði andartak áður en hann hélt áfram: — Gott að þú skyldir ekki sjá hann, Kathy. Skotinn beint í andlitið. Það var hræðileg sjón. Ég vissi það allt. í drauminum hafði ég komið „Akurlendanna þirggja“ og séð andlit Johnnys. En í raun- veruleikanum hafði Paul tekizt að stanza mig á leiðinni og sagt mér að að Johnny væri dáinn. Minningin var eins og hnífur væri rekinn í gegnum mig og og ég stundi. — Kathy, ég veit að þetta er hræðilegt fyrir þig, en trúðu mér, þetta var það bezta sem komið gat fyrir, hversu heimskulega sem það kann að hljóma. Ef þú hefðir raunveru- lega fengið að búa með honum hefði það orðið helmingi verra fyrir þig eftir á... — Fyrir þig meinar þú víst, kallaði ég fram í fyrir honum. Þá leit hann á mig, og sagði svo lágt að varla heyrðist: — Ég get ekki ímyndað mér að það gæti orðið öllu verra fyrir mig en það er nú þegar orðið. Ekki einu sinni þótt ég hefði skotið hann sjálfur. Hljómurinn í rödd hans skelfdi mig meira en orðin sem hann sagði. Ég leit á hann, og minntist þess ekki að hafa nokkru sinni séð hann eins ör- væntingarfullan, særðan, svo gjörsamlega sviptan sínu venjulega sjálfsöryggi, eins og núna. Paul var afbrýðisamur og hafði að vissu leyti orðið fyrir jafn miklu áfalli í þessu máli og ég. Hann hafði aldrei getað ímyndað sér, að ég myndi nokkurn tíma yfirgefa hann. Skyndilega grunaði ég hann um að hafa myrt Johnny, en nei.....Það var gjörsamlega útilokað. Hann lagði hönd sina á mína. — Þú vildir kannske að ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.