Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 17

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 17
bi Efst tll hægri: Þessi mynd er úr Dýflinni, höfuðborg Irlands við Liffey-ána. 1 miðið: Þelta er einkenn- andi sveitabær á írlandi. Myndin er tckin í Gahvay- héraði. Neðst: Bændur koma enti með vörur sínar á markaðs- torgin. Þessi mynd var tekin I Galway City á markaðs- degi. eins og yfirgnæfandi meiri- hluti þjóðarinnar, heldur voru þeir margir af fjöl- skyldum mótmælenda í land- Inu, Grattan, Wolf Tone, Parnell, svo nokkur nöfn séu nefnd. Varla getur öllu grimmúð- legri lög en þau sem Eng- lendingar settu í því skynl að múlbinda kaþólska íra. Þeir höfðu hvorki kosninga- rétt né kjörgengi, þeim var bannað að ganga í herinn og eiga vopn, bannað að læra lögfræði og ýmsar aðrar greinar og ætti kaþólskur íri hest, sem metinn var til meira verðs en 5 punda, varð hann að láta hestinn af hendi fyrir það verð. Kaþólskum var bannað að sitja í kennarastóli og einnig lá þung refsing við því ef þeir urðu uppvísir að því að senda syni sína utan til mennta. Auk þess var svo hnútana búið að írar gátu ekki flutt framleiðslu sína annað en til London og þar voru lagði á hana háir skatt- ar. Þannig hrakaði réttar- stöðu íra ár frá ári, öld af öld, þjóðin var þrautpínd og landið mergsogið. Því varð fátt til varna þegar hungurs- tieyðin mikla varð um miðja síðustu öld. Hinir ensku óðalseigendur höfðu jafnan reynt að fá eins mikið út úr jörðunum og hægt var bg kostað þó litlu til. Enda var jörðin ekki lengur frjó- Söm. Leiguliðar voru neyddir til að inna af hendi okur- leigu og var hún alla jafnan greidd í hveiti. Smám saman hafði bændum og búaliði verið þröngvað vestur 4 bóginn en þar voru rýrari jarðir og harðbýlli lönd og 611 alþýða manna hafði ekki aðra næringu árið um kring en kartöflur eintómar, önn- ur matvæli fóru til að greiða landskuldina. Fólkið lenti á vonarvöl og hrundi niður úr hungri þegar skæð pest, Framhald á bls. 50.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.