Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 58

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 58
Nýársmynd Háskólabíós vcrður stór- myndin Sódóma og Gómora, sem byggð- ar eru á sögum Bibltunnar um þessar borgir. sw.iiSTEWART STANLEY PIER nntnnrn n*i/rn mii UWTODMmJ ROSSANA and ANOUK Þegar þetta er skrifað eru kvik- myndahúsin að taka ákvarðanir um jólamyndirnar. Að vísu eru enn fjórar vikur til jóla og sum hafa enn ekki tekið lokaákvörðun og verið getur að á þessu verði einhverjar breytingar. Að minnsta kosti þrjár hinna væntan- legu jólamynda verða með íslenzkum texta. Tvær þeirra höfum við þegar kynnt í þessum þætti. Þær West Side Story. sem sýnd. verfýjr í Tónabió og Pepe, sem verður í Stjörnubíó. Hin þriðja þeirra er mynd um Helen Keller og verður hún sýnd í Kópavogsbíó. Þessi mynd um Helen Keller er byggð á leikritinu The Miracle Worker sem hlotið hefur miklar vinsældir víða um heim. Þess er rétt að geta áður en lengra er haldið að Þjóðleikhusið mun hafa í hyggju að taka þetta leikrit til sýningar. Þessi mynd um Helen Keller hefur — eins og leikritið — hlotið miklar vin- sældir og einróma lof gagnrýnenda. Með hlutverk Helen Keller sem barn fer Pattý Duke og var hún aðeins níu" ára þegar myndin var tekin. Fyrir leik sinn í þessari mynd hefur Patty hlotið einróma lof og margháttuð verðlaun. Meðal annars mun hafa komið til tals að veita henni Oscars-verðlaun en þau eru ekki veitt börnum Má því segja að einnig hún sé undrabarn á sínu sviði. En Patty var ekki óvön að leika þegar hún fór með þetta hlutverk því hún hafði leikið i fjölda sjónvarpsmynda. Með hlutverk kennslukonunnar fer Anne Bancroft. Hún hafði áður leikið í nokkrum myndum en gat sér ekki verulegan orðstír sem leikkona fyrr en hún fór með aðalhlutverkið í Two for the Seesaw. Fyrir leik sinn í þessari mynd hlaut Anne Bancroft Oscars-verð- launin sem bezta leikkonan 1963. Háskplabíó hafði ekki tekið loka- ákvörðun en eins og málin stóðu voru tvær myndir sem komu til greina og verða sýndar yfir hátíðarnar. Eru þær báðar frá Rank. Onnur þeirra er með Bob Hope og Anitu Ekberg í aðalhlutverkum og heit- ir á ensku Call me Bwana. Verður hún sennilega jólamyndin. Myndin gerist í myrkviðum Afríku og er söguþráðurinn viðburðaríkur og stundum næsta ótrúlegur og skemmti- legur enda Hodp annars vegar. Þau Bob Hooe og Anitu Ekberg er óþarfi að kynna hér enda eru þau okkur 53 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.