Fálkinn


Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 16

Fálkinn - 09.12.1963, Blaðsíða 16
ast yfir því að Brjáni kon- ungi tókst að verja ríki sitt útlendum ofbeidismönnum þótt illt sé að vita íslenzka menn þar á hröðum flótta, brytjaða í spað. En það er svosum ekki í fyrsta sinn sem íslendingar hafa lotið 1 iægra haldi í frjáisum Iþróttum á eriendum vett- vangi. Það er nokkur rauna- bót að ungur austfirskur piltur, Þorsteinn Siðuhails- son, sýndi af sér þann mann- dóm þegar flótti brast í lið- ið að lúta niður og binda skóþveng sinn meðan aðrir runnu. Hann var spurður því hann rynni eigi sem aðr- ir menn. „Því,“ sagði Þorstéinn, „að ég tek eigi heim í kveid, en ég heima út á íslandi.“ Voru honum þá gefin grið og tók sonur Brjáns hann í fóstur. Þeirri sögu er miður á loft haldið og stendur þó í sjálfri Njálu að Þorsteinn hafi skirrst við að bera merki jarls meðan orrustan stóð sem hæst og fallnir voru merkisberar hans. Hér stend ég á bökkum Liffey og tveggja hæða búss- ar þjóta framhjá eins og risavaxin illhveli, spúandi eimyrju, hérna hefur Hrafn- inn rauði stokkið út í ána og sá þá ofan í helvíti og vildu djöfiar draga hann niður. í dag er allt kyrrt, áin streymir lygn undir brúm sinum, svört af óhreinindum svo engin likindi eru til að jafnvel djöflar fái þar þrii- ist lengur. Hér eru ekki tök að rekja lengur sögu Brjáns enda féll hann í þessari orrustu þótt hann héldi velli, sem frægt er orðið. Löngu eftir að jarldómur var aflagður í Oi’kneyjum fóru Englendingar að seilast til valda á eyjunni grænu. Það var snemma á öldum sem Englendingar tóku að brjóta undir sig Irland og voru hæg heimatökin. Eng- lendingar sölsuðu undir sig lönd og óðul á írlandi og komu þannig á fót enskri yfirstétt. Siðabót Lúthers varð Englendingum kærkom- ið tækifæri til að knekkja enn betur á hinni böldnu írsku þjóð. Undir því yfir- skini að verið væri að frelsa land og þjóð undan ofur- valdi páfa æddu hersveitir Englendinga um og þyrmdu engu. Hámarki náðu þessar ofsóknir þegar''' Cromwell gekk á land með hina ill- ræmdu hermenn sína. Crom- well var púrítanskur of- stækismaður, blindur af hatri og hafði í hyggju að sýna hinum uppreisnar- gjörnu írum i tvo heimana í eitt skipti fyrir öll. Og hann lét ekki sitja við orðin tóm. Hann lagði borgirnar í eyði svo ekki stóð steinn LJON TIL AFRÍKU - LEIKRITASKÁLD TIL ENGLANDS yfir steini, hvar sem hann fór skildi hann eftir rjúk- andi rústir og sviðna jörð. Hann lét sér ekki nægja að drepa karla og konur, hann gekk ríkt eftir því að engu reifabarni væri þyrmt. Þannig fór hann ásamt liði sínu úr einu héraði í annað, Drogheda, Wexford, Kil- kenny, Clonmel, Limerick og Galway. Sjónarvottur lýsir því að hann hafi ferðast um þau héruð er áður voru þétt- býlust og gengið 30 mílur án þess að hitta lifandi sálu. Cromwell lauk verki sínU árið 1653, þá lifði einungis einn fimmti hluti írsku þjóð- arinnar. $ Þrátt fyrir endurteknan uppreisnartilraunir fra auðn- aðist þeim ekki að hrinda hinu enska valdi. Ógæfd þeirra virtist allt verða að vopni, hungursneyðir, drepr sóttir, landflótti, arðrán og kúgun. Þó eignaðist þjóðin á þessum öldum hugrakka forystumenn sem hættu líf* inu og týndu því oftast í frelsisbaráttunni. Nöfn þeirra eru skráð gullnu letri í sögu þjóðarinnar, varðveitt í söngvum og ljóðum. Það er athyglisvert að flestir þeirra voru ekki kaþólskir Hér mætast fortíð og frani- tíð. Ungt og ástfangið par framan við einn hinna gömlu kastala — Blamey Castle.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.