Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1965, Blaðsíða 3

Fálkinn - 27.09.1965, Blaðsíða 3
EFIMISYFIRLIT 32 AHt og sumt. 38 Kvenþjóðin. 10 GREIIMAR OG ÞÆTTIR 41 Orð af orði. — Ný orðaþraut sem ekki hefur áður sézt í íslenzkum blöðum. Skraddaraþankar. — Astró. SÖGliR: 11 Einkum fyrir kvenfólkið. — Nýr þáttur um ýmis áhuga- mál kvenna. a Sjö dagar í maí, framhaldssaga eftir Fletcher Knebel og Charles W. Bailey. — Sögulok. 14 Kanntu boðorðin tíu? — Fálkinn spyr 15 menn, þar af marga þjóðkunna, hvort þeir kunni boðorðin tíu og hvort þeir fari eftir þeim. Séra Gunnar Árnason ritar grein um gildi boðorðanna fyrir nútímann. 6 KR-ingar og annað fólk, ný framhaldssaga eftir Ingi- björgu Jónsdóttur. 20 Stjörnuspá. 12 Sögubrot, smásaga eftir Sólveigu Guðmundsdóttur. 22 The Kinks á íslandi. — Myndir og frásögn af The Kinks er þeir dvöldust hér, þar á meðal myndir af fagnandi unglingum. 21 Brennandi hjörtu, smásaga eftir Willy Breinholst. 28 Tígrisdýrin, framhaldssaga eftir Leigh Brackett. 26 í sviðsljósinu. — Þið og við. 34 Að vera snillingur, smellin smásaga þýdd úr dönsku. í NÆSTA BLAÐI Hvað segja karlmenn um konur? Þrír karlmenn, Agnar Boga- son ritstjóri, Friðfinnur Ólafsson framkvæmdastjóri og Jón Haraldsson arkitekt ræða um konur ásamt Sigurjóni Jóhanns- syni ritstjóra. Þeir segja álit sitt á íslenzkum konum og kon- um yfirleitt og leitast við að svara spurningunni: Hvernig vill karlmaðurinn hafa konuna? Athugið, að áskriftargjöld eru þau sömu til áramóta þrátt fyrir hækkun blaðsins í lausasölu. — Genzt áskrifendur strax í dag. Hringið eða skrifið, síminn er 12210, póst- hólf 1411. Ritstjóri: Sigurjón Jóhannsson (áb.). Blaðamcnn: Steinunn S. Briem, Sigvaldi Hjálmarsson. Útlitsteiknari: Ragnar Lárusson. Framkvæmdastjóri: Georg Arnórsson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Jón Ormar Ormsson. Útgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð í lausasölu 30,00 kr. Áskrift kostar 75,00 kr á mánuði, á ári 900,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm. Þjóðviljans. Myndamót: Myndamót h.f. Arshátíðir BRÚÐKAUPSVEIZLUR FERMINGARVEIZLUR TJARIMARBLÐ SÍMl ODDFELLOWHÚSINU sími 19000 19100 SÍÐDEGISDRYKKJUR FUNDARHÖLD FÉLAGSSKEMMTANIR FÁLKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.