Fálkinn - 27.09.1965, Blaðsíða 29
fjrem veggjum skemmunnar, og
þangað var komizt eítir bröttum
tréstiga. Á neðri hæðinni voru
bekkirnir og nægt gólfrými fyr-
jr þá, sem standa við grindurn-
ar og horfa niður í hálfhring-
myndaða gryfjuna, sem gripirn-
,ir voru reknir inn i. Þar var
paliur fyrir uppboðshaidarann
og aftan við gryfjuna voru stór-
ar tvöíaldar dyr, sem iágu út
í gripahúsið. Óheflaðir planka-
veggirnir voru þaktir skellóttum
auglýsingum um fóður og mjalta-
véiar og iyf gegn júgurbólgu.
Tvær hurðir voru innar í
skemmunni. Önnur var í gaflin-
um og stóð á henni KARLAR.
Hin var handan við gryfjuna og
á henni stóð SKRIFSTOFA.
■; „Þarna mundi síminn vera,“
sagði ég, „ef hann er nokkur
hérna.“
. Við héldum þangað, en kom-
pmst ekki alla leið. Ekki einu
sinni hálfa leið. Það hlýtur að
hafa verið neðrihæðargiuggi á
skrifstofunni, því við heyrðum
rúðu brotna. Við heyrðum mikinn
þys og skruðning, þegar skrið-
ið var inn, og síðan fleiri hljóð
úr skrifstofunni.
Það hafði verið sími í skrif-
stofunni. Nú var þegar enginn;
drengirnir höfðu séð um hann.
Biil var aftur orðinn lítill.
Hann gat skroppið saman á svo
einkenniiegan hátt. Andlit hans
var dauðaíölt. Ég benti á stig-
ann, og hann stökk upp eftir
honum í þrem stórum glennum.
Ég fór ekki eins hratt yfir.
Nú var allt kyrrt I skrifstof-
unni.
Dyrnar opnuðust, ekki mikið,
en nóg til þess að hægt væri
að gægjast varlega út.
Ég var kominn hálfa leið upp
stigann og lá eins vel við skoti
og hugsazt gat. Jafnvel smáriff-
ill er ekkert að spauga með, sér-
stakiega ekki á stuttu færi. Ég
setti kúlu í vegginn við skrif-
stofudyrnar, og þeim var skeilt
aftur.
Ég krönglaðist áfram upp á
svalirnar og iagðist þar niður.
Þær voru opnar að framan með
girðingarhandriði og nú hafði ég
hina ákjósanlegustu vígstöðu. Ég
átti fimm kúlur eftir í byssunni.
Ég velti því, fyrir mér, hver
myndu verða afdrif þeirra.
Bill lá við hlið mér milli fall-
inna samlokustóla á beru gólf-
inu, í tréflísum og ryki og upp
þornuðum forar- eða taðköggl-
um, sém lósháð höfðu af stíg-
vélum báendanna. Eftir stundar-
bil hvíslaði hann: „Það er ákaf-
lega hljótt. Hvar eru þeir?“
Ég hristi höfuðið.
„Heldurðu, að þeir séu farnir?"
„Það efast ég um,“ sagði ég,
en átti enga ósk heitari en, að
sú væri raunin.
Ég var nú að byrja að fá sam-
vizkukvalir. Ég var feginn að
hafa ekki orðið þeim að bana
eða jafnvel sært þá, og ég ósk-
aði ekki eftir frekari freisting-
um.
Ef til vill var þetta heimsku-
legt. Þótt ég skyti þá alla þrjá,
þá yrði það í sjálfsvörn og til
varnar Bill. Við vorum í fullum
rétti. Enginn myndi áfélíast okk-
ur.
En ég vildi ekki gera það. Ég
vildi ekki komast í þá aðstöðu,
er gerði mér það mögulegt.
Vitið þér hvers vegna?
Vegna þess, að ég þráði að
drepa þá. Nú, í fullri birtu og
eftir kalda íhugun, þyrsti mig
eftir að drepa þá. Ég hafði aldrei
þráð neitt svo mjög á allri minni
ævi. Ég þráði það án tillits til
réttlætis, röksemda eða sjálfs-
bjargarhvatar.
Tigrisrendurnar voru að koma
í ijós á mínu eigin skinni.
Skrifstofudyrnar hentust upp
á gátt. Eldsnöggt og og í einu
Hann stóð stjarfur meS bakið við dyrastafinn,
hendurnar útréttar og þreifaði meðfram veggn-
um eftir einhverju. Ég veit ekki hverju. Frelsun
ef til vill. Chuck öskraði: „Haltu áfram, bölvað-
ur asninn binn, stökktu I “
I.H
;$ i j '
'íi I!
IJ^
BANDOPTAGER
1001
Loksins scgulband fyrir
nlln fjiilskyldunn . . .
Sjálfvirk lýsing við
inn- og útspii.
3 hraðar, tvær rásir, stórar spólur (18 sm) spólu-
teljari, 6 watta „push-pull“, sér stillingar fyrir
diskant og bassa, hátalari að framan. Allar still-
ingar einfaldar og engin hætta á mistökum. Segul-
band, sem stenzt ströngustu kröfur.
Verð kr. 9.300.00
Fæst í tekki eða pali-
sander, verðmismunur.
Eltra míkrófónn.
Litið inn í stærstu viðtækjaverzlun Tandsins og fáið allar frekari upplýsingar.
Sendum myndalista hvert á land sem er. — Afborgunarskilmálar.
Burðarhandfang.
FÁLKINN 2f