Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1965, Blaðsíða 23

Fálkinn - 27.09.1965, Blaðsíða 23
4 <► * t nema hvað sumir héldu því fram, að til þeirra hefði sézt i glugga á efstu hæð. Þarna biðu táningarnir > rúma klukkustund, en síðan héldu þcir flestir hverjir heim, þreyttir en ánægðir. En nú var líka það eftir, sem mest var um vert Það var það að The Kinks kæmu fram og fremdu það sem þeir hafa orðið frægir fyrir. Sú skemmtun hófsi klukkan 7 á þriðjudagskvöldi að viðstöddum átta hundr uð táningum, 10—12 lögregluþjónum og nokkrum blaða mönnum, með því að fram komu fjórir ungir svein ar norðan af Akureyri, 12 og 13 ára gamlir. Fyrst Iéku þeir gítarlag við góðar undirtektir. Þegar því var lokið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.