Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1965, Blaðsíða 4

Fálkinn - 27.09.1965, Blaðsíða 4
Eftir: Fletcher Knebel og Charles W. Bailey at í mm Og nú kem ég að þriðja at- riðinu, sem ég verð að ræða við ykkur í dag. Ég tek það nærri mér, þvi borið hefur að höndum atburð sem feng- ið hefur meira á mig en nokk- uð annað siðan ég tók við þessu embætti. Ekki hefur farið dult að ákafar umi’æður um fullgild- ingu sáttmálans um kjarn- oi’kuafvopnun. En deilurnar sem áttu sér stað á heimil- um og vinnustöðum, og opin- berar umræður íöldungadeild- inni, ullu mér engum áhyggj- um. Á þann hátt skerum við úr máium hérlendis, og við biðjum þess að svo megi æviniega verða. En án þess að almenningur vissi, gróf heiftarleg andstaða gegn sátt- málanum um sig meðal sumra æðstu manna herafia okkar. „Nú kemur það,“ hvíslaði Miiky Waters að fréttamannin- um sem sat við hlið hans i skrifstofu Simons. „Ég býð tíu móti tuttugu að Scott hershöfð- ingi verður rekinn." Það er rótgróin sannfæring min, eins og það er sannfær- ing yfirgnæfandi meirihluta bandarísku þjóðarinnar, að foringjar hers okkar — stælt- ir i orrustum, þroskaðir við óteijandi forustuúrskurði, menn sem helgað hafa allt líí sitt þjónustu i þágu þjóð- arinnar — eigi aiitaf að hafa tækifæri til að láta skoðanir sínar i ljós. Við afgreiðslu sáttmálans var þeim veitt það tækifæri. Lawrence Palmer kinkaði koiii tii aðstoðarforingjans sem sat hjá honum í skrifstofunni i Pentagon. „Hann hefur lög að mæla,“ sagði hann. „Ég flutti að minnsta kosti fimm sinnum vitnisburð gegn fullgildingu sátt- máians." En þegar mál eru komin á það stig að stjórnarvöldin sem ábyrgðina bera, forsetinn og Öldungadeildin, hafa tekið ákvörðun, þá, samborgarar góðir, verður deilum og and- stöðum af hálfu hersins að linna. Þannig er það í stríði, yfirforinginn leitar eftir öil- 4 FÁLKINN um mögulegum skoðunum í herforingjaráði sínu, en þegar hann hefur 'ákveðið tilhögun bardagans þýðir ekki að hafa mótbárur í frammi. Scott hershöfðingi sat í úti- vistarfötum fyrir framan sjón varpstæki í skrifstofunni í íbúð sinni í Fort Myer ásamt hers- höfðingjunum Riley og Dieffen- bach. „Það má hann eiga,“ sagði Scott, „af manni að vera sem hefur alrangt fyrir sér, gerir hann sínum máistað góð skil." Riley yppti öxlum. „Ekki get ég dáðst að þessu, Jim. Þjóðin er glötuð. Hann spilar öliu út úr höndunum á sér í Vínarborg." Diefenbach dró upp veski sitt. „Okkur má svo sem standa á sama,“ sagði hann, „en hér hef ég tíu doilara sem segja mér að nýi herráðsforsetinn verði Barn- ey Rutkowski." Scott brosti. „Þú notar þér breyzkleika minn, E ' En ég er með. Ég held það verði Paimer.“ 1 upphafi vikunnar barst mér vitneskja um að forseti Sameiginlega yfirherráðsins, Scott hershöfðingi, og þrír menn aðrir í Yfirherráðinu, héidu ekki aðeins áfram and- stöðu gegn sáttmálanum, þótt hann hafi hlotið fullgildingu, heldur fengjust þar á ofan við að skipuieggja samtök í því skyni að hindra framkvæmd hans fyrsta júlí. Millicent Segnier og Eleanor Holbrook horfðu saman á sjón- varpið í New York. „Je minn," hrópaði Milly, „hann ætiar þó ekki að reka Jim?“ Shoo sagði ekkert en hugsaði: Jiggs hlýtur að hafa unnið verk sitt vel. Kann- ski verður hann gerður að hers- höfðingja. Ég hef mjög mikið álit á Scott hershöfðingja. Hann er einn af færustu mönnum sem ríkið hefur í sinni þjónustu. Ráðieggingar hans hafa kom- ið mér að góðu haldi við lausn aragrúa vandamáia sem rikis- stjórnin hefur þurft að ráða fram úr. Ég veit að iandar hans meta hann mikiis. Þegar mér bárust fregir af þátttöku hans í skipulögðum samtök- um gegn sáttmálanum, lagði ég ekki trúnað á þær. En Scott hershöfðing* 1 idi sömu hreinskilni og eii og hann er vanur og viðurkenndi vafn- ingalaust fyrir mér að þær væru sannar. 1 herskála úti í eyðimörk í New Mexico sparkaði Jon Brode- rick í bræði í eina löppina á þrífætinum sem sjónvarpstæki hans stóð á. Tækið datt á gólfið með braki og brestum. „Ég er búinn að fá nóg af þessari prédik- un,“ urraði hann í áttina til majórsins sem horft hafði undr- andi á tiltækið. „Nú þarf ekki framar vitnanna við, þjóðin sit- ur uppi með komma í sjáifu Hvita húsinu.“ Ennfremur hélt hershöfð- inginn fast við sannfæringu sína og neitaði að láta af fyrirætlunum um frekari and- stöðu gegn sáttmálanum. Ég átti þvi emskis annars kosta en biðja Scott hershöfðingja að leggja fram lausnarbeiðni sína. Hana afhenti hann mér í. gærkvöldi. Þótt ég harmí að hæfileikar hans komi ekki lengur þjóðinni að notum, tók ég lausnarbeiðnina til greina. 8ÖGLLOK Bjöllur kváðu við á fjarritum i ritstjórnarskrifstofum um land- ið þvert og endilangt: FRÉTT — SCOTT HERSHÖFÐINGI REK- INN. Fariey Barnsweil aðmíráli sat í káetu sinni um borð í Eisen- hower og hugleiddi hvernig hann stæði að vígi. Gat forsetinn nokkuð vitað um greinargerðina, úr því að Girard var látinn? Nei, auðvitað ekki. Barnsweli neri saman höndunum kvíðafull- ur. Samtímis bað ég um og fékk afhentar lausnarbeiðnir þriggja annarra mikilhæfra herforingja, Hardesty hers- höfðingja og Dieffenbach hershöfðingja yfirforingja landgöngusveitanna. Þar sem menn þessir breyttu eftir sannfæringu sinni, mun ég fara þess á leit við þingið að þeim verði veitt eftirlaun eins og þeir hefðu setið í embætt- um út starfstima sinn. Það er ekki mikil uppbót fyrir ævistarf í þágu lands og þjóð- ar. Einnig vil ég geta þess, að bráðlega eftir að þing kem- ur saman á ný verður lagt fram frumvarp bæði um hækkun eftirlauna og hins almenna launastiga í hernum. Topping Wilson aðmíráll, yfir- foringi Kyrrahafsflotans, sat i húsi sinu i Honolulu og hlustaði á forsetann. Skeyti með undir- skrift íorsetans um að viðbúnað- aræfingunni á iaugardag væri aflýst hafði borizt honum í hend- ur fyrir tólf klukkutimum, og af því réð hann að Hernaðar- aðgerð Preakness væri farin út um þúfur. Nú beið hann sljór þess sem verða vildi. Hver þrem- illinn kom honum til að ganga í lið með Jim Scott í svona frum- hlaupi? Hvað hafði Scott í raun- inni getað aðhafzt framyfir það sem Lyman var að gera? Harold MacPherson sat í keng við ritvél á heimili sínu í Conn- ecticut. Hann hafði lokið við að vélrita síðustu örkina rétt áður en ræða forsetans hófst í sjón- varpinu. Nú reif hann allan handritabunkann í sundur, fyrst í tvennt, svo í fernt og loks í átundu hiuta. Landið er giatað hugsaði hann. Ekkert eftir nema kasta á það rekunum. Kommún- istarnir hafa náð tökum á Jordan Lyman, og allt okkar starf er unnið fyrir gýg. Hann hellti tveim fingurbreiddum af viskíi í glas og kingdi því í einum sopa. Hann horfði þunglyndis- iega á fangamarkið sem grafið var í gierið og fleygði síðan giasinu þvert yfir herbergið svo það mölbrotnaði í arninum. Að sjálfsögðu hef ég þeg- ar í stað gert ráðstafanir til að skipa nýja menn í þau störf sem losnað hafa við þessar lausnarbeiðnir, svo engin ástæða er til að hafa áhyggjur af öryggi Banda- ríkjanna. Ég mun skipa Lawrence Palmer aðmírái, yfirforingja flotans, næsta forseta Sameiginlega yfirher- ráðsins. Palmer aðmiráll var engu síður andvigur sáttmálanum en starfsbræður hans i Sam- eiginlega yfirherráðinu. En þegar forsetinn hafði tekið ákvörðun sina og Öldunga- deildin fuilgilti hana, lét hann gagnrýnina niður falla og tók sér stöðu í fjölmennum röð- um mikilhæfra herforingja sem fylktu sér að baki æðsta yfirboðara hersins. 1 embættisbústaðnum í Fort Myer tók Dieffenbach tíu dollara seðil orðalaust úr veski sínu og rétti Scott. Herráðsforsetinn fyrr- verandi pírði augun og leit út um gluggann á sólglitrandi þing- húsið. „Mér tókst aldrei að mjaka Palmer," tautaði hann. Þegar hefur verið skipaður nýr yfirmaður herforingja- ráðs flughersins. Hann er Bernhard Rutkowski, sem fram til þessa hefur haft með höndum yfirstjórn loftvarn- anna. Starfsferill hans er dæmi um þá möguleika sem Bandaríkin bjóða, frammi- staða hans i stríði og friði ber vott um einstæða her- stjórnarhæfileika. Jiggs Casey sat í dagstofunni heima hjá sér miiii konu sinnar

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.