Fálkinn


Fálkinn - 17.01.1966, Síða 18

Fálkinn - 17.01.1966, Síða 18
 :‘y ' SplMMjii Vi8 náðum ekki í nema 15 af þeim 19 starfsmönn- um sem þegar eru fastráðnir. Neðsta röð frá vinstri: Jón D. Þorsteinsson tœknistjóri sem hefur unnið 2Vi ár í Danmörku við framleiðslu sjón- varpstœkja, Sverrir Kr. Bjarnason loftskeytamað- ur og Andrés Indriðason áður blaðamaður Mbl. og kennari. Önnur röð: Pétur Guðfinnsson fram- kvœmdastjóri, Úlfar Sveinbjörnsson áður hjá Iðn- aðarmálastofnuninni, Tage Ammendrup sem hefur stjórnað vinsœlum skemmtiþœtti í útvarpinu, rekið verzlunina Drangey og gefið út mikið af hljóm- plötum, og Jón Hermannsson tœknifrœðingur. Þriðja röð: Sr. Emil Björnsson, prestur Óháða safn- aðarins, sem hefur verið fréttamaður hjá útvarp- inu um 20 ára skeið, Magnús Bjarnfreösson áður ritstjóri Fálkans, blaðamaður hjá Tímanum og út- varpsþulur, Gísli Gestsson áður blaðaljósmyndari Mbl., Ingvi Á. Hjörleifsson áður ljósamaður hjá Þjóðleikhúsinu og Guðmundur Eiríksson símvirki. Fjórða röð: Markús Öm Antonsson áður blaða- maður Mbl. og kennari, Örn Sveinsson símvirki og Sigurliði Guðmundsson rafvirki og ljósamaður hjá Þjóðleikhúsinu. Þeir sem ekki eru með á mynd- unum: Sigurður Einarsson útvarpsvirki, Þórarinn Guðnason símvirki og Sigurður Borgar Sveinsson sem er vestanhafs við nám í útvarpsfrceði. Þama verður stjórnklefinn í framtíðinni, ” en myndin er tekin úr upptökusalnum.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.