Vaka - 01.01.1927, Page 11

Vaka - 01.01.1927, Page 11
[VAKA i SJÁLFSTÆÐI íslands. 5 Þótt nú Jón Sigurðsson gefi í skyn, að vér höfuni ver- ið ginntir, og sagan hermi*)» að oss hafi jafnvel verið ægt með vopnum til þess að afsala oss landsréttindun- um i hendur einvaldskonungi, þá dettur honum ekki í hug að efa, að einveldi konungs hafi verið eins fullkom- lega viðurkennt á íslandi eins og annarsstaðar í ríkinu. „En eins vist er hitt“, segir hann, „að íslendingar liafa ekki hyllt Dani eða Þjóðverja, né neina aðra þjóð, til einveldis yfir sig, þó þeir hafi jafnframt Dönum og Norðmönnum hyllt einvalda konung. Þar af leiðir aft- ur, að þegar konungur afsalar sér einveldi, þá höfum vér ástæðu til þess að vænta þess, að hann styrki oss til að halda að minnsta kosti þeim réttindum, sem helguð eru ineð hinum forna sáttmála, þegar land vort samein- aðist Noregi“. Þetta segir hann líka, að Kristján kon- ungur hinn áttundi hafi gjört, „sem bezt og mest af öllum konungum hefir leitazt við að bæta réttindi vor“. En nú var einmitt Kristján VIII. nýlátinn og Friðrik VII. sonur hans tekinn við ríkjum. Og hvað gerði hann? Hann afsalaði sér einveldinu. Því byrjar Jón Sigurðs- son ritgjörð sína með því að segja, að Friðrik konung- ur hinn sjöundi hafi þá á fám stundum leyst þann hnút, sem lengi liefir þótt býsna fast riðinn og sumir hafa viljað telja trú um að væri gjörður handa eilifðinni, svo að hvorki konungur né nokkur annar ætti með að leysa hann, — að hann hefði sleppt einveldinu úr hendi sér og gjörzt þingbundinn lconungur. Þetta gjörðist hina svonefndu marzdaga, dagana 20.—24. marz 1848, sam- kvæmt konungsboðskap, er gefinn hafði verið út við konungaskiftin 28. jan. s. á. Birtir hann síðan brot úr boðskap þessuin, en það, sem hann leggur sérstaka á- herzlu á, er fyrirheit konungs um, að haldast megi frelsi hvers landshluta sér í lagi, og að sérstök *) Sbr. skýrslu síra Björns á Snæfuglsstöðum um Kópavogs- fundinn, Rikisréttindi íslands, bls. 120, 136—7, 144 og 155.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.