Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 14

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 14
8 ÁGÚST BJARNASON: vaka] lögunum, sem bæði ríkisþing og alþingi höi'ðu sam- þykkt og konungur vor, Kristján hinn X., staðfesti, end- anlega viðurkenningu fyrir því, að ísland væri frjálst og fullvalda ríki. Þetta varð 1. desbr. 1918, réttum 70 ár- um eftir að Jón Sigurðsson hafði hafið stjórnmálabar- áttu sína. Sumir halda því fram, að vér hefðum fengið þetta allt að einu, þótt enginn Gl. sáttmáli hefði verið lil og engin stjórnmálabarátta háð. En þetta er hinn mesti misskilningur. Það var húið að hamra því inn í Dani, að vér hefðum bæði lagalegt og þjóðlegt tilkall til að vera talin sérstök þjóð og sjálfstætt ríki, og í heims- styrjöldinni miklu kom það skýrt í Ijós, að vér gátum séð oss sjálfum og meira að segja Færeyingum líka far- borða. Því var það, að Danir með skírskotun til „hins æðra réttlætis“ og til þess að þeir yrðu sjálfir réttlætis- ins aðnjótandi, — fengju Slésvík el'tir slríðið, — létu Island laust. En því ber oss íslendingmn ekki að gleyma, að öll framkoma Dana og konunga þeirra og vorra í vorn garð siðustu 70—80 árin hefir yfirleitt verið góð. Því er það, að vér getum ekki annað en borið hlýjan hug ti! sambandsþjóðar vorrar, þrátt fyrir allt og allt, sem vér kynnum að geta munað Dönum, og þá einkum dönsk- um kaupmönnum og dönskum valdhöfum frá undan- förnum öldum. Það er nú allt gleymt fyrir hina fögru og göfugu framkomu þeirra þann 1. desbr. 1918, er hinn danski varðskipsforingi lýsti því yfir fyrir hönd Danastjói-nar, að ísland væri nú orðið frjálst og fullvalda ríki í sainbandi við Danmörku, en danskir sjóliðar vott- uðu hinum unga ríkisfána voruin virðingu sína, um leið og hann l'laug að hún. Danir misstu ísland, en þeir unnu Slésvík. Réttlætið hafði sigrað. ísland var orðið frjálst og fullvalda ríki á pappírn- um; en það á enn nokkuð langt í land með að verða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.