Vaka - 01.01.1927, Side 15

Vaka - 01.01.1927, Side 15
[vaka] SJÁLFSTÆÐI ÍSLANDS. 9 það í raun og sannleika og þannig, að fullveldi vort og sjálfstæði geti álitizt fulltryggt. Til þessa þarf fyrst og fremst að verða einhver meiri festa í landstjórninni en nú er; þá verðum vér og að geta varið land vort bæði inn á við og út á við, og loks verðum vér að tryggja svo fjárhagslegt sjálfstæði vort, að vér séum ekki svo injög upp á aðra komnir, þótt eitthvað kunni á að bjáta. Lítum fyrst á stjórnarfarið. Jóni Sigurðssyni var það þegar frá upphafi ljóst, að íslandi yrði aldrei stjórnað sæmilega frá Kaupmannahöfn, neina skjóta ætti loku fyrir allar framfarir í landinu. Enda hefir sú orðið raunin á, að oss fór í'yrst að fara fram, eftir að vér fórum að eiga með oss sjálfir. Og sá Jón Sigurðsson þetta í hendi sér. Hann vildi hafa „landstjórnarráð“ á íslandi, er stæði fyrir stjórn allra inála vorra. En um sjálfa stjórnartilhögunina fer hann svofelldum orðum: „Til að standa fyrir slíkum málum hér þarf íslenzk- an mann, sem hafi skrifstofu undir sér, og gegnum hann ætti öll íslenzk mál að ganga til konungs eða ann- ara. Ef menn vildi haga þessu svo, að i stjórnarráðinu væri ávallt fjórir: einn landstjóri eða jarl og þrír með- stjórnendur, en einn al' þessum þremur væri til skiftis í Kaupmannahöfn, sem forstöðumaður hinnar íslenzku skrifstofu, sýnist sem það mætti allvel fara. Stjórn- arráðherrarnir og jarlinn ætti þá að bera fram fyrir al- þingi erindi af konungs liendi og taka við þjóðlegum er- indum þingsins aftur á móti. Þeir ætti og að geta gefið all- ar þær skýrslur, sem þingið hefði rétt til að krefja af stjórnarinnar hendi, og yfir höfuð að tala hafa ábyrgð stjórnarinnar á hendi fyrir þjóðinni". Hér er eins og menn sjá stungið upp á íslenzkum jarli eða landstjóra, tveim ráðherrum búsettum á ís- landi og einum ráðherra, er dveldist öðru hvoru í Kaup- inannahöfn. Nú vita menn á hinn hóginn, að ráðherra- stjórn vor liefir enga festu og því síður ákveðna stefnu- skrá til lengri tíma. Vér getum haft einn ráðherra í dag
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.