Vaka - 01.01.1927, Síða 27

Vaka - 01.01.1927, Síða 27
[vaka] LÖG OG LANDSLÝÐUR. 21 samgróin eru lögin þjóðlífi voru? Hversu vel eiga laga- reglur vorar að efni til við lífskjör þjóðarinnar, hversu vel samsvara þær réttlætishugsjónum hennar, hversu vel hlúa þær að menningarviðleitni hennar? Hvernig er lögum fylgt í landinu, bæði af þeiin, sem lagastjórn- in er á hendur falin og öllum almenningi, hvernig er varið þekkingu manna á lögum og rétti, skilningi manna á hlutverki þeirra og virðingu manna fyrir þeim? Þetta allt og fleira kemur þar til greina. Ég get búist við, að sumir segi, að þetta alll sé að minnsta kosti í viðunanlegu horfi hjá oss, sízl verra en hjá öðrum þjóðum. Þeir menn kunna að vitna til rétt- aröryggisins í lándinu og hagskýrslnanna sínu máli til styrktar. Réttaröryggið er eitt af því, sem vér erurn vanir að stæra oss af við útlendinga. En hræddnr er ég um, að vér segjum þar ekki nema liálfan sannleik- an, og því miður munu þeir vera fleiri en skyldi, við- skiftaménn vorir í öðrum löndum, sem hafa noltkuð aðra sögu að segja af íslenzltu réttaröryggi. Hagskýrsl- urnar sýna að síðustu áratugi fækkar sakamálum all- staðar nema í Reykjavik. En þeim er vart að treysta. Þær segja tölu málanna en ekki tölu hrotanna, og sér- stakar ástæður eru til þess, að þær eru ekki sambæri- legar við eldri skýrslnr. Það er hin mikla breyting, sein orðið hefir á meðferð ákæruvaldsins á síðari timum. Það þarf ekki lengi að hlaða í dómasafni landsyfir- dómsins til að sjá það, að mörg sakamálin fram að aldamótum og enda lengur, eru útaf smábrotum, sem ákæruvaldið nú myndi loka augunum fyrir. Þessi lin- kind er að sumu leyti framför. Ákæruvaldinu var stund- um áður beitt óþarflega harðneskjulega. En að öðru Jeyti er það áreiðanlega al'turför. Það er sú miskunn, sem Hallgrímur Pétursson nefndi skálkaskjól, sem þar er að verki. Er þetta einn þátturinn í þeirri veiklun stjórn- valdsins, sein svo mjög hefir borið á hér á landi á síð- ari árum. El' vér eigum að vera hreinskilnir, Jiá liygg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.