Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 28

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 28
22 ÓLAI’UR LÁRUSSON: [vaka] ég, að vér getum ekki stært oss aí' réttaröryggi voru, eða að vér a. m. k. hvorki getum þakkað það góðum lögum né ötulli valdstjórn. Satt er það, að sum brot eru fátíð- ari hér að tiltölu en víðast hvar annarsstaðar, svo sem ofbeldisverk. En hæði mun það stafa af skapgerð þjóð- arinnar, og ekki síður af því, hve lítil áfengisnautn er liér á landi, en slík l)rot eru oftast framin undir áhrif- um áfengis. En í ýmsum greinum öðrum erum vér sízt hetri en aðrar þjóðir. Allir, sem nokkuð þekkja til við- skiítalífsins, vita, að i þeim efnum hefir viðgengist ým- iskonar óreiða, sem ætti að sæta refsingu og hefði sætt refsingu fyrir nokkrum áratugum, en nú er látin af- skiftalaus. Það afskiftaleysi er engan veginn hollt, hvorki fyrir viðskiftalífið né þjóðlífið i heild sinni. Þess verður og að gæta, að mikill meiri hluti fulltíða manna í landinu er alinn upp við fábreytt sveitalíf og býr að því enn. Eftir nokkur ár verður því ekki lengur að fagna. Nú er orðin sú stórkostlega hreyting á þjóð- lifi voru, að helmingur landsmanna er orðinn kaupstað- arlniar. Þar vex upp ný kynslóð og ennþá er óséð hvern- ig hún gel'st, en víst er það, að svo stórfeld og skyndi- leg breyting er ekki hættulaus. Og svo langt erum vér þegar komnir í horgarlífinu, að í höfuðstaðnum a. m. k. höfum vér eignast stétl manna, að vísu ekki fjöl- menna, sem lifir á lögbrotum, áfengissölu o. þ. h. Þetta atriði, hve milcið kveður að refsiverðum lög- J rotum, er ekki nema ein hlið þessa máls, og ekki sú, sem mestu skiftir, enda eru lögbrotin að eins ein af- leiðingin af þeirri veilu í þjóðlífinu, sem flest mein þess eru frá runnin, veikri þjóðfélagshneigð. Menn líta, og hafa litið, tvennum augum á afstöðu einstak- lingsins til þjóðfélagsins. Önnur skoðunin er sú, að hver maður sé heimur út af fyrir sig og lifi lífi sínu fyrir sig og sjálfs sín vegna. Persónuleikur hans njóti sin hezt og þroskist bezt ef hann sé sem óbundnastur af samlífinu við aðra menn, af þjóðfélaginu. Aðrir benda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.