Vaka - 01.01.1927, Side 31

Vaka - 01.01.1927, Side 31
Í'Vaka] LÖG OG LANOSLÝÐUR. 2» valdið héí'ir verið harla tómlátt um ílesta þá hluti, er lengt gætu lögin við landslýðinn, og sérstaklega hefir lagasetningu vorri verið hagað svo um alllangt skeið, að öllum almenningi er það nær ókleift að fylgjást með henni eða fá nægilegt yfirlit yfir gildandi lög. Til skýr- ingar þessu verður í stuttu máli að segja sögu íslenzkr- ar lagasetningar síðustu aldirnar. 1281 var sainþykkt lögbók fyrir þjóðina, Jónsbók er svo var nefnd. Bók þessi hafði að geyina nálega allan hinn veraldlega rétt landsins. Jónshók átti vel við lands- hagi vora og var að mörgu leyti ágæt lögbók á sínum tíma og lengur, enda lifði þjóðin við hana í meira en 400 ár. Má af inörgu marka það, að Jónsbók var mönnum handgengnari en flestar hækur aðrar. Hún var til í fjölda handrita um allt land. Jafnvel í útkjáikasveitum voru menn, sem höfðu atvinnu af því að skrifa lögbækur. í lögbókarhandriti einu, rituðu vestur á Snæfjallaströnd 1532, getur ritarinn þess, að það sé 18. löghókin er hann ritar. Það var meira að segja algengt, að hörnum var kennt að lesa á lögbókina. Hún var stafrofskver þeirra lima manna. Og hún var meira. Ungir menn lærðu hana utan að, eins og kverið seinna. Uin þetta geta menn lcsið nánara í riti Páls E. ólasonar: Menn og mentir IN'. bls. 15—1(5, og er þetta ekki ófróðlegt til samanhiirðar því sem síðar varð. Það er og vottur þess, hve hand- gengnir menn voru bókinni, að þegar frá leið og sum at- riði hennar urðu torskilin, þá risu upp miklar bókmennt- ir um hana, skýringar við hana, og að menn af ýmsum stéttuin, bændur, prestár, sýslumenn og lögmenn, tóku þátt í þeim ritum. Jónsbók var í góðu gengi allt fram á 18. öld, en þá tók vegur hennar að þverra. Voru það erlend áhrif, er því réðu. Kristján konungur fimmti var athaínamaður um löggjöf. Hann setti bæði Dönum og Norðmönnum nýjar lögbækur. 1(588 bauð hanu að sam- in skyhli lögbók handa íslandi. Þessi lögbók var þó aldrei sett, en málið var á döfinni alla 18. öldina og mörg
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.