Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 32

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 32
'26 ÓLAFUK LÁRUSSON: [ vaka] i'rumvöri) gerð að bókinni. Var jafnan við því búist, að verkinu yrði von bráðara lokið, en meðan á því stóð, var tekin upp sú nýbreytni, að lögleiða hér á landi heila kafla úr erlendum lögum, aðallega hinni norsku iögbók Ivrist- jáns 5. Mun það í fyrstu hafa átt að vera að eins bráða- birgðaráðstöfun, en sum eru þau lög enn í gildi. Oft yar þessari lagasetningu hagað svo, að mikil óvissa var á því, hvað lögleitt hefði verið. 2. maí 1732 voru þannig Norskulög lögleidd liér á landi „saavidt Formaliteten og Processernes Maade angaar“. Nánara var þar eigi komizt að orði. Tilætlunin með þessu var sú, að lög- leiða réttarfarsreglur Norskulaga hér á landi. En sá var hængurinn á þessari lögleiðslu, að í Norskulög- um eru ýms ákvæði, er deila má um hvort séu réttarfarsreglur eða eigi. Óvissan, sem af þessu leiddi, er cnn ekki horfin með öllu. í þessa stefnu var haldið á- fram út 18. öldina og framan af 19. öldinni og ldykkt lit með tilskp. 24. jan. 1838, er lögleiddi hér á landi refsi- lög Dana og lög þeirra um meðferð sakamála, þau er þá giltu, án frekari greinagjörðar á því, hver þau væru. En refsilög Dana voru þá á miklum tvistringi, og jægar al- mennu hegningarlögin voru sett hér 18fi9, voru numdir úr gildi ekki færri en 11 kapítular heilir í Dönskulög- um Kristjáns 5., nálægt 200 greinar aðrar í sömu lögbólc og yfir 50 sérstök refsilagaboð yngri. Auk þessarar lög- leiðslu á heilum þáttum úr rétti annara þjóða, voru send hingað fjöldi af einstökum lögum dönskum eða norskum. MikiII hluti þessara laga var aðeins til á dönsku, ef lög voru til á íslenzku, þá var það aðeins í þýðingu, en danski textinn frumtexti þeirra, er réði, ef á skildi. Fór því svo, að mestur hluti af lögum lands- ins var á máli, sem allur þorri landsmanna skildi eigi. Af þessari löggjafaraðferð og af Hafnarnámi íslenzkra l igamanna leiddi það, að mikil óvissa varð á því, hver lög giltu, og dómarar beittu stundum, dómgreindarlít- ið, erlenduin löguni, sem aldrei höfðu verið lögleidd
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.