Vaka - 01.01.1927, Side 34

Vaka - 01.01.1927, Side 34
ÓLAFUR LÁRUSSON: 2ÍÍ VAKA jnargt t'leira mætti tel ja. Af þessu öllu leiðir það, að lög- gjöi'in er óljós og óaðgengileg. Þess verður og að geta, að rikisvaldið hefir vanrækt þá skyldu sina, að sjá um að lög landsins væru til i útgáfu handhægri fyrir al- menning. Lögin öll, sem sett hafa verið eftir 1910, eru að eins til í Stjórnartíðindunum, en þau eru liæði óað- gengileg og á fárra manna hönduni. Lagasafn handa al- þýðu, sem nær til 1910, er bæði ófullkomið og svo úr sér gengið, fyrir breytingar þær, sem síðar hafa orðið, að það kemur ekki að notum. III. Af þvf, sem hér hefir verið sagt, geta menn séð, hvernig löggjöf vorri er háttað nú á tímum. Fáeinar greinar úr Jónsbók eru enn í gildi, en annars er Iöggjöfin öll dreifð i fjöldamörgum einstökum lagaboðum, eldri og vngri, samhengislausum og á tvistringi. Oftar en einu sinni liefir verið á það rninnzt, að .úr þessu þyrfti að bæta með einhverjum hætti. Hér skal að eins nefnd grein, er Lárus H. Bjarnason ritaði um þetta efni í Andvara 1915. rJ'iI- l.ögur manna hafa flestar hnigið að því, að safnað væri saman í bálka þeim lögum, er saman eiga, en nú eru á víð og dreif. Helir nokkuð verið að því gjört og er það til bóta. En ég vil ganga þar feti framar en þeir, sem hingað til hafa á málið minnzt, og leggja til, að samin verði og sett lögbók handa íslendingum. Ég get búist við, að sú tillaga sæti ýmsum andmælúm og skal ég þá fyrst geta þess, að skoðanir manna eru nokkiið skiftar um nauðsyn og gagnsemi settra laga. Lög eru tvennskonar. Annars vegar eru sett lög, þ. e. réttarreglur þær, sem þeir valdhafar i þjóðfélaginu hafa sett, er lil þess eru bærir. Hjá oss ber nú mest á þeim settu lögum, er hið almenna löggjafarvald, alþingi og konungur í sameiningu, hafa sett. Hins vegar eru rétt- arreglur þær, sein ekki eru settar með þessum hætti, og eru þær nefndar lögvenja. Það eru réttarreglur þær,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.