Vaka - 01.01.1927, Síða 36

Vaka - 01.01.1927, Síða 36
30 ÓLAFUR LÁRUSSON: VAKA skií'li eru óteljandi og það er að eins örlítið brot af þéim, er til dómstólanna kemur. Til þess að lögin geti náð þessum tilgangi sínuin, er það mest um vert, að þau séu glögg og skýr, að ménn eigi auðvelt með að vita, hvað sé leyft og hvað sé bannað, hvern rétt tiltekin athöfn veiti, hverja skyldu hún baki o. s. frv. Að menn þurfi ekki að renna blint í sjóinn um þetta, í þeirri óvissu, sem því mundi fylgja, ef rétturinn væri kominn undir mati á málavöxtunum eftir á. Þessa vissu, þetta öryggi, geta sett lög bezt veitt, og það réttlætir þau, vegur fyllilega á inóti þeim ókosti, að þau eru meðal- hófsreglur. - Þá mundu suinir segja, að aðrar leiðir væru vænlegri til bóta á löggjöf vorri en sú, að setja lögbók. Menn kynnu jafnvel að segja, að lögbók væri lil hins verra. Oss væri heldur eigi vandara um -en öðrum þjóðum sumum, er enga lögbók eiga, og mundi þá sérstaklega verða vitnað til Daiia og Norðmanna, sem hafa látið tögbækur Kristjáns 5. ganga úr sér, svo að þær skifta nú titlu máli um rétt þeirra. Og enn inætti draga það í efa, hvort vér værum færir um að seinja oss lög- bók, svo í lagi væri. Allar þessar mótbárur vil ég athuga stuttlega. Þeir, sem að undanförnu liafa minnst á umbætur á löggjöf vorri, hafa, eins og áður var sagt, hugsað sér þær þannig, að löggjöfin yrði endurskoðuð og safnað saman þeiin efnum, er saman eiga, í lagabálka. Lög- gjöfin yrði því eftir sem áður i brotum. Brotin yrðu að eins stærri og færri en þau eru nú. Þetta væri til mikilla bóta, að minnsta kosti í liili. En hætt er við, ef ekki væri vel að gætt, að fljótt mundi sækja í hið fyrra hörfið. Lögunum yrði breytt með sérstökum lögum, lagafjöldinn ykist aftur og með því tvístringurinn. En þessi endurbót á lögunum kæmi enganveginn að sama hatdi og tögbók. Ég hugsa mér, að tögbókin ætti að verða oss eitthvað líkt og Jónsbók var forfeðrum vor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.