Vaka - 01.01.1927, Page 42

Vaka - 01.01.1927, Page 42
SIGURÐUR NOHOAL: [vaka] ;k> magnið svo þœgilegt, að jafnvel í Reykjavik vill eng- inn missa það. Eitl aí' því, sem vakti athygli mína og aðdáun á ferð minni um Skaftafellssýslur í sumar, voru rafstöðvarn- ar. Þær eru þar á allmörgum bæjum og orkan nægilega mikil til þess að rafmagnið geti sýnt alla kosti sína. Þar eru ekki einungis Ijós í hverju horni i bænum, heldur i útihúsum og úti á hlaði. Fyrir utan vinnu- sparnað fyl'ir kvenfólkið, sem losnar við alla stein- olíulampa, gerir þetta alla útivinnu á vetrarkvöldum auðveldari og drýgri. Allur matur er soðinn við raf- magn, og er erfitt að gera sér grein fyrir þægindum þeim og hreinJæti, sem það hefur í för með sér, að þurla aldrei að kveileja upp eld, hafa ætið nóg heitt vatn o. s. frv. Og Joks er nóg orlca til hitunar, og hina léttu rafmagnsofna má flytja lierbergi úr herbergi, eft- ir því sem á þeim þarf að halda. Allt þetta er Jíleast æfintýri, þegar það er borið saman við gamla lagið. Ifændaöldungurinn Ari Hálfdanarson á Fagurhóls- mýri komst heppilega að orði við mig, er hann lvvaðst nú hafa lifað tvö tilliugalíf, annað í elli sinni með raf- magninu. Aulc rafalsins geta vatnsvélarnar rekið ýmis önnur tæki. VatnsvéJin á FagurlióJsinýri snýr kvörn, hverfi- sleini og rennismiðju og blæs að kolum i smiðjuaflinum. Vatnsvélin í Hólmi snýr sög. En ekki er minnst um það vert, að þar sem rafstöðvarnar eru, má hafa allt sauðatað til áburðar. Mikil vinna sparast, sem áður liefur farið í að gera taðið að eldiviði, og túnin má auka og rækta betur. Á Kirkjubæjarklaustri er byrjað að græða út stórt tún í kringum beitarhús uppi í lieið- inni, en lil þess var ekki að hugsa meðan allt taðið þurfti að flytja heim til eldsneytis. Suinir munu halda, að Skaftfellingar hafi orðið á undan öðrum í þessu efni af þvi, að staðhættir sé þar sérstaklega auðveldir. Nú er að vísu nóg vatn í Skafta-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.