Vaka - 01.01.1927, Page 51

Vaka - 01.01.1927, Page 51
[ \ A K A HELGAK TILGANGURINN TÆKIN? 45 Það væri sem máttug og frjóvgandi eli'ur, er breiddi gróður og farsæld á báðar hendur. Ef til vill mundi auður og vald kirkjunnar hafa vaxið hægar framan af með þessum hætti. Meðan hún var fámenn og fá- tæk, mundu þeir, sem utan hennar stóðu, hafa virt breytni hennar fyrir sér með uridrun og talið kenning- ar hennar um þetta sérvizku eina. En með góðum verk- um sínum mundi hún smám saman hai'a dregið fleiri og fleira að sér, og þar sem hún þá aldrei illa fengið fé til sinna þarfa, hefði hún í gerðum sínum ekki þurfl að iáta þá i söfnuðinum, sem ekki höfðu hreinar hend- ur, ráða neinu um þær. Ranglega fengið fé gat þá, svo langt sem áhrif kirkjunnar náðu, hvorki orðið mönnuin til upphefðar hér í heimi né sáluhjálpar síð- ar. Því víðar sem kenningar kirkjunnar náðu, því skýrari hefði þessi greining milli rógmálms og góð- málms orðið, en af því mundi hafa leitt verðfall á illa fengnu fé. Svo hlýtur jafnan að fara um það fé, sem ekki er gjaldgengt til hvers sem er. Jafnframt rnundi það fé, er slíkur Iöstur var á, hafa orpið skugga á þá, er höl'ðu það til meðferðar. En að sama skapi sem einhver tegund fjár fellur í verði, liverfur hvötin til að afla hennar. Með því að hal’na stranglega allri hlutdeild í illa fengnu fé hefði kirkjan þannig smám saman bægt ranglátri fjársöfnun burt úr heiminum, og varla þurft að dansa kring um gull- kálfinn lil að koma sínu fram. Um gjafir til vísindastofnana væri svipað að segja. Markmið slíkra stofnana væri að leita sannleikans og boða hann, hvort sem niðurstöðurnar væru fleirum eða færri ljúfar eða leiðar. Vísindastofnanir væru þá fyrst á traustum grunni, er þær ættu nóg fé til starfa sinna sjálfar og væru algerlega sjálfráðar um allt sitt far. Raunar væri þeim óhætt að þiggja að gjöf það fé, er vel væri aflað, því aðr það kæmi frá réttlátum riiönn- um. Réttlátir menn mundu aldrei vilja hefta frjálsa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.