Vaka - 01.01.1927, Síða 62

Vaka - 01.01.1927, Síða 62
SIGURÐUR NORDAL: VAKA 5B færri koma fíkjurnar í hvern hlut. Þegar hann hefur skift upp gráfíkjunum, á hann ekkert sjálfur. Síðan les hann sögubókina á kvöldvökunni. Og nú gerast furðulegir hlutir. Þar sem hver maður fékk ekki nema sinn afskammt- aða hlut af gráfíkjunum, fær hver áheyrandi í sinn hlut söguna alla og óskifta. Og það lig'gur við, að skemmtun- in verði meiri fyrir hvern einstakling, ef margt fólk er í heimili og ánægja hvers hefur áhrif á annan (smbr. það sem að framan er sagt um næmleik tilfinninga). Aíaðurinn, sem keypti sögubókina og las hana, á hana eftir sem áður. Og þó er enn undarlegast að hugsa um, að þessi sama bók getur dreifzt út um heiin í þúsund- um eða milljónum eintaka, verið heil á hverjum stað cg jafnvel því betri í hverjum stað, sem hún skiftist meir, af þvi að menn lesa bók með meiri athygli og eftirvæntingu, ef hún er víða fræg.. Tilverunni gæti vel verið svo háttað, að ekki væri nema eitt eintak til í veröldinni af hverri bók, eins og ekki er til nema ein Hekla, einn Dettifoss, einn Kohinoor (stærsti leiltursteinn veraldar), ein Mona Lisa, ein Rómaborg. Vel mætti líka hugsa sér, að ekki gæti nema einn maður komizt að þvi að lesa hverja bók í einu. Mann sundlar við að hugsa um þær upphæðir, sem þá yrði greiddar fyrir að fá að lesa Nýja testa- mentið, Varnarræðu Sókratesar, Hamlet, Faust, o. s. frv., hvað þá fyrir eignarhald á slíkum gripum. Mér er jafnvel nær að halda, að hér á íslandi yrði eintakið af Njálu metið á við meðaltogara og borgað fyrir leyfi til að lesa hana eins mikið og heils dags stangarveiði í Elliðaánum. Nú telja menn eftir að greiða andvirði pappirs og prentunar til þess að eignast bók. Hitt er ekki talið nema sjálfsagt, að sjálf bókin, þ. e. a. s. andinn, sé ókeypis eða því sem næst. Örlætið í and- ans heimi er svo gegndarlaust, að menn gleyma, hví- líkt kraftaverk það er og meta það að engu. Menn geta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.