Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 64

Vaka - 01.01.1927, Blaðsíða 64
SIGURÐUR NORDAL: [vaka] .58 En enginn kann að mæla frumleik í hugsun, göfgi til- finninga né siðferðisþrek. Þar verða menn eftir sem áður að baslast áfram með hinn talnalausa mælikvarða, sein hverjum manni er í brjósti fólginn. Þetta þykir tilrauna-sálarfræðingum óvísindalegt og vilja helzt þurka þessa ómælanlegu eiginleika út úr sálarfræðinni — eða jal’nvel sálinni. Svipað mætti henda á í ýmsum vísindagreinum. í bókmenntafræði reikna mælinga- inenn út hlutfall milli nafnorðatölu og sagnorðatölu í ritum höfunda, i málfræðinni beita þeir vélum sínum við yzta borð orðanna: hljóðin. f þessi vísindi vantar ekkert, nema sálina. Takmarkið virðist vera að gera inennina vélar eða vélaþjóna, og láta ineð því móti alla standa jafnt að vígi, heimskingja og vitmenn. Ef mæl- ingarnar næði takmarki sínu, myndi menn á endan- um verða jafnblindir á sálarlíl' sitl og annara og úr og al- manök hafa gert þá hlinda á stjörnugang og sólarfar. Þeir myndi þá ganga ineð manngildiskvarða í vasan- um og leggja hann á hvern nýjan kunningja. Og ætti þeir um tvær konur að velja, myndi þeir Ieggja þær inn á hagstofu, láta reikna þær út og íneta til hundraða, og híða hlutlausir úrslitanna. En líklega tekur heilbrigður mannskapur í taumana, aður en svona Jangt er komið. Þó er ekki þar með sagt, að inannkynið verði ekki áður farið að bíða tjón á sálu sinni af mælingafaraldrinum. Skal eg nú víkja að einu atriði, sein tími er til kominn að gefa gaum hér á landi. Oss íslendinga vantar sæmileg orð til þess að greina á milli þeirra þroskastiga, er kölluð eru civilisation og kultur á Norðurálfutungum. Vér tölum þó um siðaðar þjóðir og menningarþjóðir, og mætti því í bráðina kalla þetta siðun og menning. Siðunin nær til ytra borðsins og er í raun og veru helzt fólgin í valdi manna yfir náttúrunni, efninu. Slíku valdi ná menn helzt þar sem margir eru saman komn- ir á litlum hletti. Þess vegna er civilisation (civis, borg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.