Vaka - 01.01.1927, Side 67

Vaka - 01.01.1927, Side 67
[VAKA ] SAMLAGNING. 61 menntaðan íslenzkan sveitamann. Ofan í krakkann hef- ur allt verið mælt og hann er taminn við að skila því aft- ur í mælikvarðann. 1 honum er lítið, sem verður ekki mælt. Heimilið hefur varpað áhyggju sinni upp á skól- ann, skólinn miðað við að gera úr honum góða próf- vöru. Sveitamaðurinn hefur tekið við því, sem lífið og tækifærin réttu honum. Honum hefur farið eins og mál-_ tækið segir: misjafnir eru blinds manns bitar. Hann veit ekki sumt af því, sem sjálfsagðast er talið í skólum, sum írumatriði sögu, landafræði og náttúrufræði. En svo veit hann líka ýmislegt langt fram jdir það sjálfsagða, cg það er sennilegt, að það komi honum miklu meira við en t. d. eyjanöfn í Austurlöndum. Og í hugsun hans hýr skilningsþrá og þekkingarþörf margra kynslóða, sem hafa baslað við að ráða rúnir tilverunnar i einveru, frammi fyrir tígulegri og ægilegri náttúru, og átt kost á miklu ininni fræðslu en þær þyrsti í. Fæst af þessu verð- ur mælt. En hér er oft horft við lífinu með þeim hætti, að skólagengni maðurinn mætti óska sér að geta lært það, ef slíkt yrði yfirleitt numið. Og ekki veit eg annan sorg- legra vott grunnfærrar hugsanar en þegar íslendingar, sem lítt hafa verið að heiman búnir og því fengið glýju í augun af erlendri skólagöngu, setjast á dæinistól yfir íslenzkri þjóðmenningu með erlendan mælikvarða í höndum. Einmitt ineðan eg er að ganga frá þessari grein berst mér í hendur svo átakanlegt dæmi þessa hugsunarhátt- ar, að mér þykir rétt að tilfæra það hér. Það er úr ferða- pistli eftir Steingrím kennara Arason, rituðum í Los Angelos 27. júlí 1926, en prentuðum í Morgunhlaðinu 1. sept. Þar segir svo m. a.: „Skrifleg próf og mælingar hafa stórum vaxi'ö og tekið fram- förum. Hér gæti ekki átt sér stað, eins og heima á kennaraþinginu í fyrra, að rökrætt yrði um, hvort gott væri að hafa slíkar mæling- ar. Það er orðið inargsannað og viðurkennt að það margborgar sig. Eg var inni í skrifstofum, þar sem mér voru sýndir mælikvarð- arnir. Hér í borginni, sem hefur rúma milljón ibúa, eru öll hörn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.