Vaka - 01.01.1927, Síða 68

Vaka - 01.01.1927, Síða 68
SIGURÐUR NORDAL: lvaka] 62 prót'uíS tvisvar á ári í aöalnámsgreinum og vitpróf fá öll börn. 25.000 dollurum er varið fyrir efnið, þ. e. mælikvarðana sjálfa. 58 sálarfræðingar vinna að prófunum og fá að jafnaði 2000 £ á ári hver. Með þessu móti er hægt að fá glöggva hugmynd um hæfi- leika og hneigðir barnsins frá upphafi“ o. s. frv. Hér vantar ekki hikleysi þess manns, er reisir full- yrðingar sinar á bjargi tölvísinnar. Mönnum er ægt með háum tölum. Eitthvað ætti að mega gera þar sem tala sálarfræðinganna einmitt er hin heilaga tala 38 (smbr. hið fornkveðna: það er líka þarft í búi: þr játíu og átta bnappeldur) og rúmum 100000 dollurum er varið í efni og vinnulaun. Enda er líka „með þessu móti“(!) hægt að þekkja börnin út i æsar. Það er ekki furða þó að það frá þessum sjónarhól sjáist skýrt, hvílík ósvinna það er, að íslenzkir barnakennarar sltuli á þingi sínu hafa leyft sér að rökræða, hvort gott væri að hafa slikar mæling- ar. Slíkt gæti ekki „átt sér stað“ í Ameríku. Það er þó a. m. k. huggun, að ein þjóð skuli vera komin svo langt, að hún metur röksemdir dollaranna meira en rök hugsun- arinnar. En hvernig getur Steingrímur Arason leyft sér að segja, að það sé margsannað, að mælingarnar marg- horgi sig? Hvar eru þær sannanir? Þessar mælingar eru tiltölulega nýjar. Þær eru enn á tilraunastigi. Börnin, sem þeim hefur verið beitt við, eru fæst fullþroska, sízt fullreynd í lífinu. Er ekki litið hér á hlutina með aug- um barnakennarans, sem fylgir börnunum að prófborð- inu og ekki lengra? Eg skal trúa því, að amerísk börn skari fram úr öðrum við próf, þó að eg viti það ekki. En skara Ameríkumenn fram úr öðrum þjóðum að menntun og menningu? Eru þeir ekki í þeim efnum að mörgu leyti énn frumbýlingar, þó að þeir viti það ekki né vilji \ita sjálfir, og hylji það með tækni sinni, auði og auglýsingum ? Það er á fullum þroskaaldri, milli þrítugs og sextugs, sem manninn skal reyna, en ekki um og fyrir fermingu. Honum kemur lítt í hald að hafa geng- ið í góðan skóla, ef honum hefur verið tyllt þar í óeðli- lega hæð með allskonar fræðslubrögðum, svo að honum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.