Vaka - 01.01.1927, Síða 83

Vaka - 01.01.1927, Síða 83
[ VAKA GENGI. 77 öllu, því hvergi eru meiri sveiflur í framboði og eftir- spurn en hér á landi, og fer það allt eftir árstíðum og árferði. Ef framboð og eftirspurn væri eini leiðarsteinn- inn um gengisskráningu, þá væri örvænt um nokkura festu i gengi hjer á landi, þar til gullinnlausn væri aft- ur tekin í lög seint og síðarmeir. En svo er fyrir að þakka, að til þessa höfum vér íslendingar einir skráð opinberlega gengi íslenzkrar krónu, og ættum vér að færa oss það í nyt, — og eins hitt, hvað gjaldeyrisverzlunin er hér á fáum hönduin, — þannig, að þjóðhagslegar á- stæður verði látnar ráða mestu um skráninguna. Verð- breytingar gjaldeyrisins hafa hin skaðlegustu áhrif, og valda sennilega meiri truflun hér á landi en víðast hvar annarsstaðar, vegna hins langa umsetningartíma aðal- atvinnuvega vorra, landbúnaðar og sjávarútvegs. Verð- hreytingar gjaldeyris þurfa að vísu ekki að hafa mikil á- hrif fyrir þá, sem eiga handbæra peninga og geta á hverri stundu ráðstafað þeim eins og hagkvæmast er, en fyrir atvinnuvegi landsins, sem að miklu leyti eru reknir með lánsfé, er binda þarf til allt að eins árs, og miklum fasta- skuldum á framleiðslutækjunum, er standa til lang- frama, eru allar verðbreytingar hinar örlagaríkustu. Ekki verður sagt, að Alþingi hafi enn tekið ákvörðun um gengismálið, þvi þó nú standi í lögum nr. 9, 27. mai J925, að stefna beri að því „að festa gengi islenzks gjaldeyris og stuðla að varlegri hækkun krónunnar“, þá verður ekki sagt, að þar sé um fasta eða skíra stefnu að ræða: Annaðhvort eða, og engin ákvörðun um það, hvora leiðina skuli taka! Meðan vilji þings og þjóðar er svo óljós, virðist réttarvernd þegnanna fyrir kröfur sínar og skuldbindingar harla bágborin. Slík réttarvernd mundi ekki þykja góð A öðrum sviðum. Lausgengið-. — Lausgengið er upphaf óreiðu og spill- ingar. Allir samningar, áætlanir og ráðstafanir eru gerð- ar á hverfanda hveli. Ivrónan er þar mælikvarðinn, og ef hann brevtist, fer allt öðruvísi en ætlað var. Fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.