Vaka - 01.01.1927, Síða 85

Vaka - 01.01.1927, Síða 85
L'vaka] GENGI. 7» fær oss. Svo hugsa jafnan þeir, sem einblína á af- leiðingarnar og gera sér ekki grein fyrir orsökunuin. Gengið hefir, eins og áður hefir verið bent á, sínar or- sakir, sem tökum má ná á. Stefna seðlabankanna í útlánum þeirra ræður mestu um kaupmátt og verðlag, og verðlagið er mælikvarðinn fyrir réttu gengi, þó því sé ekki ætíð að fagna, að skráning gengisins sé hagað eftir því, hvað verðlagið segir, eða miðuð við það, hvaða gengi hefir bezt skilyrði til að geta staðið óhaggað. Ráðin eru til, ef þing og stjórn vilja beita þeim, til að ná því takmarki, er þingviljinn, sem birtist i atkvæða- greiðslum Alþingis, setur. f gengismálinu næst tak- inarkið ekki af sjálfu sér, heldur einungis með sjálf- ráðum athöfnum. En takmarkið á Alþingi að setja skýrum stöfum. Óljós von um hækkun. — Fyrri leiðin, sem um er að ræða, er hækkun gengisins upp í hið gamla gull- gildi og siðan krónan fest þar. Ósjálfrátt hallast allur almenningur fyrst að þeirri stefnu. Það er tilfinningin fyr- ir því, að gjaldeyririnn eigi að hafa fastan kaupmátt, sem ræður því. Að óhugsuðu máli bendir sú tilfinn- ing fyrst til hins gainla gullgildis. Menn ala á óskýrri von um, að gamla gullgildið lcomi svo að segja af sjálfu sér og þá tai allir órétt sinn bættan. Lærðir og leikir litu björtum augum á hækkunarmöguleikana fyrir nokkrum árum. Gengishrunið var sett í samband við ó- hagstæðan greiðslujöfnuð í erlendum viðskiftum, og sterkar vonir um viðreisn byggðar á innflutningshöft- um og öðrum slíkum ráðstöfunum, sem litt hefðu háð þjóðinni. Sambandið milli gengis og verðlags, sein mestu ræður, var fæstum, ef nokkrum, ljóst. A. m. k. var ekki á það bent, að innflutningsbönn eiga frekar þátt í að hækka verðlag á þeim vörubirgðum, sem til eru í land- inu, og skapa því fremiur skilyrði fyrir gengislækkun- en hækkun, ef nokkuð er. Greiðslujöfnuðurinn við út- lönd þarf ekki að hafa áhrif á gengið, hvort sem hann er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.