Vaka - 01.01.1927, Side 87

Vaka - 01.01.1927, Side 87
VAKA , GENGI. 81 engin sainkeppni um leigjendur. Iðnaðarinenn inynda með þegjandi samkomulagi eða samtökum smáhringi. Kaupmenn gera hvorttveggja, að keppa og vinna saman að því að halda vöruverði uppi. Inn- Jenda verðlagið spyrnir þannig móti lækkunartil- raunum, þar til peningaleysi almennings þrýstir því niður með harmkvælum. Verkföll og gjaldþrot verða daglegir viðburðir, neina haldið sé áfram meiri seðla- útgáfu en sem svarar genginu til framleiðslu á vörum, sem seljast með tapi. En þá helzt verðlagið of hátt og skuldir safnast innanlands og utan, þar til allt spring- ur og gengið leitar aftur i sinn rétta farveg. Skuldabyrðin. — En taldst nú að koma verðlag- inu niður til jafns við hið hæl<kaða gengi, þá er þó ekki þar með búið. Skuldabyrði atvinnuveganna, sem mynd- ast liefir við lágt gengi, verður og að laga sig eftir hæklt- uninni. Annars ber reksturinn ekki afborganir og vaxta- greiðslur. En það er þrautin þyngri, að borga af skuld- um, sem haldizt hafa óbreyttar að nafnverði, en aukast að gullgildi, á tímum fallandi verðlags. Arði til skulda- greiðslna er vart að búast við, fyr en jafnvægi er kom- ið á verðlagið, og lengist þá enn sá tími, sem þarf til að atvinnulífið komist aftur i heilbrigt hort'. Skuldir í erlendum gjaldeyri þyngjast að vísu ekki, því nafnverð þeirra í ísl. kr. fer eftir genginu. En þær léttast ekki heldur, því sama erfiðið fer eftir sem áður til að framleiða vör- urnar, sem þær eru greiddar með. Allar milliríkja- greiðslur fara í rauninni fram í vörum eða vinnu, og þeg- ar þeim krónum fækkar, sem greiða þarf til útlanda, þá fækkar og að sama skapi þeim krónum, sem fást fyrir út- flutninginn. Hækkunarmönnum haéttir til að færa aðeins tekjudálkinn, en veruleikinn gleymir ekki gjaldadálkn- uin í höfuðbók sinni. Það er enginn raunverulegur hagn- aður að lækkuninni á nafnverði erlendu skuldanna. Ör eða hægfara hækkun. — Þégar svo þessum þraut- um er lokið, má ekki búast við löngum hvildartima, þó 6
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.