Vaka - 01.01.1927, Side 90

Vaka - 01.01.1927, Side 90
«4 ÁSGEIK ÁSGEIKSSON: VAKA.] irinn yrði gullgildur á þessari stundu, þá eru skaða- bæturnar sjaldnast teknar I'rá þeim, sein höfðu hagnað af tapi innstæðueigendanna á sínum tíma. Það er ókleyft að komast fyrir um það, hvar sá gróði hefir lent, enda mun hann mestur nú vera horfinn. Honum hefir meðal annars verið kastað í sjóinn í mynd óseljanlegrar síldar og önnur forlög hans eru eftir því. Skaðabæturnar til þessara fáu kröfuhafa mundu lenda á þeim atvinnu- rekstri, sem nú er við iíði í landinu, og á fullörðugt fyrir. Er þesskonar réttlæti kallað að hengja bakara fyrir smið. Með illu skal illt út drífa, segja menn, en ekki mun það almenn réttlætistilfinning, að einum skuli bæta með því að annar verði fvrir ranglæti. Það, sem einn hefir grætt og annar tapað við verðlags- og gengis- breytingar undanfarinna ára, verður aldrei að eilífu jafnað með nýjum breytingum. Hjóli tímans verður ekki snúið aftur á hak. Yngra sparifé. En nú er þess að gæta, að lang- samlega mestur hluti þess sparifjár, bankainnstæðna og skuldakrafna, sem nú eru í gildi, er til orðið á verðhækk- unar og Iággengistíinum. Sparifé og bankainnstæður jukust frá 1914 til 1920 úr 11,7 milljónum króna upp í 42,8 milljónir. Fjársöfnun þessi stafar lrá því seðlaflóði, sem olli gengishruninu. Meðan tap var á atvinnuveg- unum, safnaðist sparifé fyrir. Allt slikt fé er „geymd kaupgeta“, og nú munu eigendurnir ekki fá minni gæði fyrir peninga sína en þegar þeir lögðu það i handrað- ann, og flestir þó meira. Þeir eiga enga kröfu til, að kaupmáttur þess fjár sé aukinn umfram það, sem hann var, þegar það var dregið saman. Til þess hafa þeir ekkert unnið. Það væri óverðskuldaður vinningur. Þessi rangláti gróði mundi með gengishækkuninni flytjast yfir á reikning atvinnuveganna gjaldamegin. Þeim væri fært það til skuldar. Og hafa þeir þó ekki annað til unnið en að taka lággengisseðla að Iáni til ávöxtunar. * Vextir munu þó það háir hér á landi, að ekki sé ráð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.