Vaka - 01.01.1927, Page 93

Vaka - 01.01.1927, Page 93
V A K A GENGI. 87 ánn til hækkunar, en það var að nota veltiárið 1924 ineira en gert var. Þó er ekki ástæða til að sýta það, því engin nauðsyn bar til þess að verja öllum arðinum uf ]ní veltiári og meiru til í gengishækkun. Nú er ekki hægt að hyggja hækkunarstefnu á velgengni atvinnu- veganna. Miklu fremur er nú ástæða til að byggja von- ina um góða afkomu atvinnuveganna á föstu gengi. Hækkunin mundi setja þjóðfélagið aftur um áratugi. Margar hinar brýnustu þarfir þjóðfélagsins hafa fengið að bíða heilan áratug. Kröfurnar um auknar fram- kvæmdir, vegi, brýr, skóla, sjúkrahús, ræktunar- og liúsagerðarlán og jafnvel járnbraut eru orðnar hávær- ár. í þeirn lýsir sér enginn hækkunarvilji. Ranglæti gengishækkana eykst með hverju árinu, sem líður, unz engum er gert rétt, heldur öllum rangt. Að því stefnir hin „hægfara" hækkun. Festing. Vér eigum því varl annars úrkostar en að velja liina leiðina, að festa verðgildi islenzkrar krónu sem næst núverandi sannvirði hennar. Það ranglæti, sem menn hafa orðið fyrir vegna gengisbreytinga, er í flestum tilfellum óbætanlegt öðruvísi en drýgt sé um leið ennþá meira ranglæti. Atvinnuvegirnir þola illa hækkun, enda er það ekkert aðalatriði, hvar gengi er fest, heldur hitt, að það haldist óhaggað. Haldist það óhagg- að til langlrama, fara áætlanir að standast og atvinnu- rekstur að bera sig. Framtakssemi vex og afrakstur borgar tilkostnað. Sá, sem semur um kaup, fær þann kaupmátt, sem til hefir verið ætlazt. Sá, sem safnar fé, veit hvað hann eignast. Sá, sem ræðst í framkvæmdir til margra ára, veit hvers hann má vænta. Verðbreytingar verða hinar sömu og á heimsinarkaðinum. Hjá þvi verður vitanlega aldrei koinizt. Lággengi er ekki lengur lággengi, þegar búið er að festa það. Þá verður það jafn eðlilegt og hið háa gullverð gjaldeyrisins var áður. Þó l'est verði verðgildi peninganna með þessum hætti, þá verður þar fyrir engin röskun á núverandi kröfum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.