Vaka - 01.01.1927, Page 100

Vaka - 01.01.1927, Page 100
94 ÁIiNI PÁLSSON: VAIvA þinginönnum að vera alveg hreinir mn hendurnar til lengdar, þótt þeir styngi ekki einuni einasta rangt'engn- um eyri í sinn eigin vasa.— Ekki stendur mönnum þó síð- ur stuggur af þeirri pólitísku bardagaaðferð, sem nú tíðkast i flestum þingræðislöndum. Stjórninálamenn- irnir láta sér allt að vopni verða. Við kjósendur sína beita þeir ógeðsleguin fagurgala, andstæðinga sína of- sækja þeir og hundbeita á allar lundir, en lvgar og mút- ur ráða oft úrslitum mála, liæði innan þings og utan. Þessi pólitíska spilling eitrar svo andrúmsloftið í þjóð- félögum álfunnar, að þeim er voði búinn. Þá telja og flestir vitrir inenn hinn mesta ófagnað að hinni hóf- lausu lagasmið þinganna. Þau rembast flest eða öll eins og rjúpa við staur að unga út nýjum lögum, sem færri eru þörf en óþörl' og hafa vitanlega margvíslegan til- kostnað og vafstur í för með sér, bæði beinlínis og ó- beinlínis. Vinnuaðferðir þinganna eru og oft mjög í- skyggilegar, inálunum hroðað af eí'tir því sem bezt viJI verkast og málalok oft undir tilviljun komin. — Þingin virðasl og allsstaðar hafa ríka tilhneigingu til þess að seilast út fyrir verksvið sitt. Þau sletta sér fram í um- boðsstjórnina, skifta sér af embættaveitingum o. s. frv.,. og trufla á þann hátt allt heilbrigt stjórnarfar. — Það þykir og víðast við brenna, að þingsætin séu ekki skip- uð úrvalsmönnum. Lítils háttar menn, sem að öllu öðrir leyti eru ineðalverð allra meðalverða, búa oft yfir taum- lausri metorðagirnd og hirða aldrei, hvað þeir vinna til að svala henni. Þeir komast þvi oft langt áleiðis á stjórnmálasviðinu. Hins vegar hafa mikilhæfir menn, sem virðast sjálfkjörnir til þess að vera leiðtogar þjóð- ar sinnar, oft slika óbeit á hinu pólitíska fargani, að þeir vilja hvergi nærri því koma og láta hina leika Jaus- um hala. — Þá er enn ótalin ein hin allra háskalegasta meinsemd þingræðisins á vorum timum, en það er í'lokkatvístringin á þingunum. Það mátti heita grund- völlur hins enska þingrieðis, meðan jiað var og hét, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.