Vaka - 01.01.1927, Síða 102

Vaka - 01.01.1927, Síða 102
!)(> ÁRNI PÁLSSON: Lvaka] málasaga hans á þá leið, að nokkrir vinir hans skora á hann að gefa kost á sér til þingmennsku. Hann lætur til leiðast og að þvi búnu kemur formaður þess kosninga- félags, sem ætlar að styðja hann, til sögunnar. Fram- bjóðandinn vill helzt ekkert eiga saman að sælda við neitt kosningáfélag, en formaðurinn leiðir honum fyrir sjónir, að þá sé honuin eins gott að sitja heiina og hreyfa sig hvergi. Því næst er lögð fyrir hann stefnu- skrá, sem honum finnst bæði óákveðin og tvíræð, en hann er þá fræddur um, að á þann hátt eigi að beita fyr- ir kjósendur. Frambjóðandinn sér, að hann verður að láta svo lítið að þiggja stuðning kosningafélagsins, en í staðinn verður hann að lofa að berjast fyrir nýrri járn- braut og mörgum öðrum „famfaramálum", sem formað- ur kosningafélagsins segist að vísu ekki trúa á, en hin- ir flokkarnir muni hafa þau á stefnuskrám sínum. Frambjóðandi nær kosningu, en er á þing kemur er hann lengi í óvissu líín, að hverjum hinna mörgu siná- flokka hann eigi að hailast, því að honum virðisl lítið skilja skoðanir og stefnumið flestra þeirra. En um eitl áttu þeir allir sammferkt, að þeir vildu hafa einn eða fleiri sinna manna í ráðuneytinu. Hann segir sig loks i einn flokkinn og tekur nú til þingstarfa. En þá l'ara háttvirtir kjósendur hans að gera vart við sig. Þeir sitja um hann við hvert fótmál og heiinta, að hann útvegi sér alls konar styrkveitingar, heiðursmerki og önnur slík fríðindi, og verður hann að verja miklum hluta hvers dags til þess að verða við bænum þeirra. Annars fer honum þingstarfið vel lir hendi, hann er málsnjall maður og vel verki farinn, enda býðst honum ráðherra- embætti við næstu stjórnarskifti. Fyrst á að gera hann að flotamálaráðherra, þó að hann hafi aldrei stígið fæti á skipsfjöl. Hann þverneitar að taka við þeirri stöðu, og er þá falið annað ráðherraembætti, sem hann treystir sér betur til að gegna. Þá er hann keinur i fyrsta sinn í skrifstofu sina í ráðunevtinu sitja fyrir honum tutt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.